Félagsbréf - 01.07.1962, Page 7

Félagsbréf - 01.07.1962, Page 7
GÍSLA J. ÁSTÞÓRSSON Skáldsagan BRAUÐIÐ og ÁSTIN gerist í Reykjavík skömmu íyrir heims- styrjöhlina síðari. Aðalpersónurnar eru ungur blaðamaður og unnusta hans, Birna Jónsdóttir, stúlka úr verkalýðsstótt og framarlega í verkalýðsbar áttunni. 1 sama mund og: þau ætla sér að ganga í hjónaband skellur á mikið verkfall. Ungi maðurinn neyðist til að rita magnaðar greinar gegn verkfallinu og foringjum þess í blað sitt og kemst fyrir þá sök í allóþægi- iegar kringumstæður, þó að nokkuð rakni úr að lokum fyrir aðstoð Gríms, hins óviðjafnanlega ritstjóra blaðsins. BRAUÐIÐ og Ástin er bráðfyndin og spennandi og margar pcrsónulýsing- ar hennar snjallar og eftirminnilegar. Og hún sýnir lesandanum inn £ ýmsar stofnanir í borginni, þar sem hann liefur e.t.v. ekki verið kunnugur áður, svo sem ritstjórnarskrifstofur blaðanna, sem höf. þekkir harla vel. — Stærð um 230 bls. Verð til félagsmanna kr. 90.00 íb. Ágúst-bók AB 1962

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.