Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 43

Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 43
F É L A G S B R É F 39 lagi. Á fótum hafði hún reimaða strigaskó. Hún stóð gleitt frammi fyrir honum, tvinnaði fingurna á bakhlutanum, kímdi milli þess hún japlaði lítils háttar á jórturgúmí; hrafnsvart hárið stuttklippt eins og á pilti, tveir lokkar skriðu fram á breitt og hátt ennið sinn hvorum megin. ,,Hæ,“ sagði hún glottaralega og japlaði; skelnusglampinn í stálgráum augunum jókst til muna. Hann hóf upp höndina, ánalega utan við sig, varð gleraugnanna var, hætti við’ að rétta henni höndina, sló lienni aðeins örlítið frá sér, sagði ankannalega: „Hæ.“ Hún skellihló. „Þú ert bezti brandari,“ sagð’i hún. Hann glápti enn á lrana ringlaður á svip, eins og hann hefði skyndilega misst alla skynjun. „Þú — þú hlýtur að' vera Hildur,“ stamaði liann loks. „Víst heiti ég Hildur,“ sagði hún og yppti öxlum. „En ég vil ekki ég sé kölluð það. Það er svo gamaldags. Ég er kölluð Hilda.“ „Hildur er miklu fallegra,“ sagði hann eins og við sjálían sig; hafði enn ekki jafnað sig. „Æ, þú ert púki. En nú veit ég aí hverju þú lætur svona. Þú hefur þekkt mömmu, er það ekki?“ „Ég þekkti mömmu þína — einu sinni.“ „Og þér finnst við vera líkar.“ „Þið eruð fæddar líkar, en annars cruð þið skelfilega ólíkar,“ svaraði hann. „Heyrðu, þekklirðu mönnnu vel? Varstu kannski mcð henni, ha?“ „Áei, heyrðu nú góða,“ sagði hanri og sótti í sig veðrið, „þú heldur þó ckki ég láti rekja úr mér garnirnar svona á stundinm.“ ,.Ég spurði bara. Sama er mér. Heyrðu, var mamma virkilcga sæt?“ „Sæt er naumást orðið,“ svaraði hann. „En má ekki bjóða jungfrúnni sæti, fyrst hún liætti sér yfir lækinn?“ „Hélztu ég væri hrædd eða hvað?“ „Maður veit aldrei, hvað' fyrir kann að koma.“ Hún tyllti sér á þúfu, en hann lagðist á mjöðnrina, þar sem liandklæðið var hnýtt. „Ertu ekki með nein föt?“ spurði hún. „Nei, finnst þér það eitthvað verra?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.