Félagsbréf - 01.07.1962, Síða 46

Félagsbréf - 01.07.1962, Síða 46
I) E M A I N, D É S L ’A U B E — Victor Hugo (1802—1885) Demain, dés l’aube, ii l'heure ou blancliit la campaigne je partirai. Vois-tu, je sais qué tu m’attends. J’irai par la íorét,. j’irai par Ja montagne. Je ne puis demeurer loin de toi plus longtemps. Je mareherai les yeux fixés sur mes pensées. Sans rien voir au-dehors, sans entendre aucun bruit, seul, inconnu, le dos courbé, les mains croisées, triste et le jour pour moi sera coinme la nuit. Je ne regarderai ni l’or du soir qui tombe, ni les voiles au loin descendant vers Harfleur, et quand j’arriverai, je mettrai sur ta tombe un bouquet de houx vert et de bruyére en fleur. AÐ 310KGN1, UM ÓTTUSKEI® (Þýðing Alexanders Jóhannessonar) Að morgni, um óttuskeið, er lýsast löndin öll, óg legg af stað. I»ú sérð, ég veit þú væntir mín. Ég ganga mun um skóg, ég ganga mun um fjöll. Ég get ei lengur, lengur lifað liér án þín. ÍJg fara mun, en get ei heft við liugann neitt. Í3g horfi út í hláinn og allt er kyrrt og liljótt, er einn og harmi lostinn, ég dragnast, dreymir eitt, og dagurinn mun líða sem löng og döpur nótt. ÍJg lít ei gullsins hrun við hafsins yztu nöf, er Harfleur sveipast slæðum, er hníga og hverfa skjótt, en er ég loksins kem, ég legg á þína gröf eitt lítið gleym mér ei, og liverf svo burtu hljótt. (Dóttir skáldsins, Leopoldine, og maður hennar drukknuðu ú búts- ferð á Signu 1843; skáldið tók sér þetta svo nærri, að hann orti ekki næstu 3 árin. Kvæði þetta, ásamt öðrum, er lutu að þessum sorglega atburði, kom út í Contemplations 1856.)

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.