Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 51

Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 51
F É L A G S B R É F 47 manni hún sé sífclll að fara eitthvað, skilurðu; hún veit hvert hún er að fara, skilurðu; hún hefur kjark, skilurðu. Hún hefur freknur á nefinu, sjö talsins, og nefið er aggajiínulítið uppbrett fyrir mildi skaparans. Hún hefur breiðar augabrúnir — sterkar. Það er þrek í andlitinu, ró, fegurð', skál.“ „Er hún með stór augu,“ sagði Grímur, „eins og belja.“ „Þú ert fullur,“ sagði ég. „Þú liggur hérna og flatmagar og þamhar viský og skrifar lygi um kærustuna mína. Hvað mundirðu segja ef ég- skrifaði lygi um kærustuna þína?“ „Eg á enga kærustu,“ sagði Grímur. „Svo fullur er ég ekki.“ „En ef þú ættir kærustu? Skál. Hvað mundirðu segja ef ég skrifaði að hún væri þjófur?“ „Þú dirfist ekki að segja að kærastan mín sé þjófur!" „Þarna sérðu.“ „Eigum við að koma á rjúpnaskyttirí, gamli vin.“ „Ekki til að tala um. Ég þarf að gifta mig á morgun.“ „Hverri ætlarðu að giftast, gamli vin.“ „Birnu. Birnu Jónsdóttur. Hugrökkustu, fallegustu, bestu stúlkunni sem ég hef nokkurntíma kynnst.“ „Hver er Birna?“ sjrurði Grímur. „Birna er stúlkan sem ég ætla að giftast,“ sagði ég. „En hún er í stræk. Hún er með upjosteyt, gamla góða stelpan þín. Hvern djöfulinn meinar hún með því, svaraðu því.“ „Hvað mundir þú gera Grímur ef þú værir Birna Jónsdóttir? Eg spyr.“ „Hvað mundi ég gera? Hvað mundi ég gera? Hvað' mundi ég gera? Það var þá! Eg mundi gera eitthvað, það get ég sagt þér.“ „Nú ætla ég að leggja fynr þig samviskuspurningu, Grímur. Hvernig get ég gifst kærustunni minni í fyrramálið þegar hún er lokuð inni í stóru stóru salthúsi með lás?“ „Ég mundi brjólast inn. Skál.“ „Nú ætla ég að leggja fyrir þig aðra samviskuspurningu, Grímur. Skál.“ „Þegar ég var á þínum aldri, braust ég inn í salthús eins og að drekka vatn. IJiklaust. Kærusturnar mínar voru alltaf að loka sig inni í salthús- um. Einmilt. En ég lét ekki eitt grautfúið salthús stoppa mig. Ekki ég. Ekki Grímur kallinn.“ „Hvað' heldurðu að lögreglan segði, Grímur. Skál. Svaraðu því.“ „Grímur lét ekki neina löggu stoppa sig í þá daga.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.