Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 52
UNGIR LISTAMENN
Rætt við Einar Baldvinsson, listmálara
íslcnzk myndlist ú sér mjög: skemmtilcffa liróunarsöffu á vorum tímum og: margir eru
þeirrar skoðunar, að einmitt á því sviði listmenningar muni ný kynslóð liér á landi
láta verulega að sór kveða. Félag'sbróf ætla eftirleiðis að birta stuttan myndlistarþátt
í hverju hefti, cinkum til kynningar á nngum mönnum, sem vænlegir eru til frama.
Að þessu sinni hefur Einar Baldvinsson listmálari orðið fyrir valinu og: fer liér á
eftir viðtal, sem Jóhann Hjálmarsson hefur átt við liann að beiðni ritsins. Einar
er fæddur í lteykjavík 8. desemlier 1919, sonur Baldvins Einarssonar aktyffjasmiðs og
konu hans, Kristine Karoline, norskrar ættar. Eru bau hjón bæði látin. Einar er
ffáfaður og: g;eðfelldur listamaður, lilédra*g;ur og- varkár, en oft er liætta á, að slíkum
listamönnum sé að óverðskulduðu minni gaumur gefinn en lieim öðrum, sem neyta
meira harðfylgis við framboð sjálfra sín og; verka sinna.
I viðtali sem Sigurður Bjarnason
átti við Nínu Tryggvadóllur lét hún
í Ijós þá skoðun, að hið fígúratífa form
nægði ekki til þess að túlka það, sem
væri að gerast í heiminum í dag. —
Hvað segir þú um þetta, Einar.
— Þetla er einstrengingslegt sjónar-
mið. Fígúratífa formið hefur ótæm-
andi möguleika. Langt frá því að það
þurfi að vera hefðbundið, fyrir því eru
óteljandi sannanir. Úrslitum ræður,
hve málarinn hefur sterkan persónu-
leika og sköpunarkraft. Það er alltof
stuttur lími síðan ahstraktlistin ruddi
sér braut, til þess að hægt sé að segja,
að hún ein eigi rétt á sér, það eru um
fjörutíu ár síðan hyrjað var að mála
ahstrakt. Mér finnst það alltaf eiga
við, sem haft er eftir Jóni Stefánssyni:
Það er sama hvaða fonn myndin hef-
ur, ef hún er góð. Aðalatriðið finnst
mér, að listamaðurinn slíli sig ekki úr
tengslum við náttúruna. Það er um-
hverfið, sem gefur manninum hug-
myndir, og maður sem lifir ekki neitt
sérstakt, hefur ekkert upp á að hjóða.
Listamaðurinn verður að færa hlut-
ina í sjálfstæðan húning, verður að hafa
hæfileika til að taka á móti þéim áhrif-
um, sem hann verður fyrir. Sumir eru