Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 52

Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 52
UNGIR LISTAMENN Rætt við Einar Baldvinsson, listmálara íslcnzk myndlist ú sér mjög: skemmtilcffa liróunarsöffu á vorum tímum og: margir eru þeirrar skoðunar, að einmitt á því sviði listmenningar muni ný kynslóð liér á landi láta verulega að sór kveða. Félag'sbróf ætla eftirleiðis að birta stuttan myndlistarþátt í hverju hefti, cinkum til kynningar á nngum mönnum, sem vænlegir eru til frama. Að þessu sinni hefur Einar Baldvinsson listmálari orðið fyrir valinu og: fer liér á eftir viðtal, sem Jóhann Hjálmarsson hefur átt við liann að beiðni ritsins. Einar er fæddur í lteykjavík 8. desemlier 1919, sonur Baldvins Einarssonar aktyffjasmiðs og konu hans, Kristine Karoline, norskrar ættar. Eru bau hjón bæði látin. Einar er ffáfaður og: g;eðfelldur listamaður, lilédra*g;ur og- varkár, en oft er liætta á, að slíkum listamönnum sé að óverðskulduðu minni gaumur gefinn en lieim öðrum, sem neyta meira harðfylgis við framboð sjálfra sín og; verka sinna. I viðtali sem Sigurður Bjarnason átti við Nínu Tryggvadóllur lét hún í Ijós þá skoðun, að hið fígúratífa form nægði ekki til þess að túlka það, sem væri að gerast í heiminum í dag. — Hvað segir þú um þetta, Einar. — Þetla er einstrengingslegt sjónar- mið. Fígúratífa formið hefur ótæm- andi möguleika. Langt frá því að það þurfi að vera hefðbundið, fyrir því eru óteljandi sannanir. Úrslitum ræður, hve málarinn hefur sterkan persónu- leika og sköpunarkraft. Það er alltof stuttur lími síðan ahstraktlistin ruddi sér braut, til þess að hægt sé að segja, að hún ein eigi rétt á sér, það eru um fjörutíu ár síðan hyrjað var að mála ahstrakt. Mér finnst það alltaf eiga við, sem haft er eftir Jóni Stefánssyni: Það er sama hvaða fonn myndin hef- ur, ef hún er góð. Aðalatriðið finnst mér, að listamaðurinn slíli sig ekki úr tengslum við náttúruna. Það er um- hverfið, sem gefur manninum hug- myndir, og maður sem lifir ekki neitt sérstakt, hefur ekkert upp á að hjóða. Listamaðurinn verður að færa hlut- ina í sjálfstæðan húning, verður að hafa hæfileika til að taka á móti þéim áhrif- um, sem hann verður fyrir. Sumir eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.