Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 55

Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 55
FÉLAGSBRÉF 51 að bylting hafi orðið í samanburði við hina málarana. Það er þessi stranga og meitlaða teikning hjá honum, sem einnig kemur fram í kúbismanum, formin og lilameðferðin. — Eigum við ekki að ræða dálítið um sjálfan þig, Einar? -— Ég hef ekki mikið um sjálfan mig að segja, það hefur gengið skrykkjótt hjá mér, engin heljarstökk. — Hver voru tildrög þess að þú fórst að fást við myndlist? — Þegar ég var krakki, var ég meira í músik, byrjaði að læra á píanó. Það var píanó heima. Svo fór Erlend- ur bróðir minn að búa og tók píanóið með sér. Eflir á fór ég að læra á fiðlu hjá Þórarni Guðmundssyni. Það átti ekki við mig. Ég var átta ára þegar ég sá teikningar Jóhanns bróður míns, sem þá var í lðnskólanum. Hann var slyng- ur teiknari. Ég fór að teikna hug- myndir, en hann teiknaði aðallega eftir gi])smyndum. Svo byrjaði ég að læra hjá Tryggva Magnússyni. Hann lét okk- ur mála uppstillingar með olíulitum. Einhvern veginn fór sú kennsla út um þúfur. Tryggvi mátti ekki vera að þessu. Síðan var ég hjá Marteini Guð- mundssyni og Birni Björnssyni einn vetur. Þar lærði ég anzi mikið. Svo fór ég til Jóhanns Briem og Finns Jóns- sonar. Þeir höfðu skóla saman. Bakt- erían festist í manni. í Handíðaskólan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.