Félagsbréf - 01.07.1962, Síða 58

Félagsbréf - 01.07.1962, Síða 58
54 FÉLAGSBRÉF abstrakt formi. Ég hef ákveðið að mála meira fígúratíft. Maður hefur nógan tíma fyrir sér. — Heldurðu að nokkuð tillit verði tekið til þess í framtíðinni, hvort mynd er abstrakt eða fígúratíf? — Enn sem komið er finnst mér fígúratíf list eiga framtíð fyrir sér. Frá myndrænu sjónarmiði er ég ekki sérlega hrifinn af þeim, en það er sitt- hvað hjá þeim, sem orkar sterkt frá hugrænu sjónarmiði. Súrrealistarmr leggja ekki eins mikla áherzlu á mynd- bygginguna og til dæmis Picasso og Modigliam. Salvador Dali byggir samt ekki út í bláinn. Hann er tví- mælalaust merkilegur málari. — Yves Tanguy, Max Ernst? — Ég hef séð of lítið af verkum súrrealistanna til að geta rælt um þá að gagni. — Hvernig geðjast þér að Reykja- vík, Einar? Heldurðu að hún gæti orð- íð listaborg? —• Því ekki það? Hér hefur orðið mikil framför frá því, sem áður var. Fólk hefur núna meiri skilning á list- um. Það má vel segja, að um blómlegt listalíf sé hér að ræða, í ekki stærri borg. Alltaf sýningar. En skilyrðin mættu samt vera betri. Jóhann HjálmarBson. J

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.