Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 62

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 62
58 F É L A G S B R É F ARENA 5 ForKÍðumyml efiir Feliks Topolski. ýmsum uggvænlegum spurningum. Er ekki óhjákvæmilegt, að andstaðan gegn ófrelsinu lieima fyrir veikist því meir sem fleiri málsvarar lýðræðisins flýja af hólmi? Og hvernig fer, þegar komn- ar eru til skjalanna í j>essum löndum nýjar kynslóðir, sem hafa alizt upp við einræðisskipulag, Jrekkja ekki til ann- ars stjórnarfars og hafa lært að líta á það sem eðlilegan hlut? Mun ekki frjálsum heimi veitast enn örðugra að rétta hlut ánauðugra þjóða, eftir að svo er komið fyrir þeim? En hvernig sem þessum spurningum verður svarað her sízt af öllu að van- meta það hlutverk, sem landflótta rit- höfundar hafa að gegna. Þeir eru út- verðir þjóða sinna, stundum jafnvel hin eina heyranlega rödd, sem túlkar harm þeirra og 'vonir, og vinna sleitu- laust að J)ví að kynna málstað þeirra og forða honum frá gleymsku. Þeim mun sennilega finnast allur vari góður í J)ví efni, hvað sem okkur lízt. Það hefur nefnilega komið fyrir, að J)jóðir hafa hókstaflega týnzt vegna J>ess, að J)ær gleymdust heiminum, og gæti ekki hugsazt, að eitthvað svi])að hafi gerzt og sé að gerast á vorum dögum? Utlægir rithöfundar munu ekki líta á sig sem hónbjargamenn og þess verð- ur livergi vart í málgögnum þeirra, að þeir leiti fjárhagsaðstoðar utan frá. Allt að einu ættum vér að geta komið til liðs við þá og einmilt með þeim hætti, sem þeir munu helzt kjósa: Vér getum fylgzt með starfi þeirra og sótt til þeirra fræðslu, sem annars staðar er ekki á takteinum. Með þetta fyrir augum vildum vér mega vekja athygli á bókmenntatímariti, sem AlJ)jóðafélag landflótta rithöfunda gefur út og nefn- ist Arena. Rit þetta er að jafnaÖi 160 lesmálssíður, þokkalega úr garði gert, en íburöarlaust, og verður að teljast mjög ódýrt (2 sh. 6 d. heftiö) Það flytur hókmennlafrétlir, ritgerðir og skáldskap, ýmist á ensku, þýzku eða frönsku, flest í stuttu formi, en fjöl- hreylt og læsilegt. — Heimilisfang tíma- ritsins er 8 Egliston Road, London S.W. 15, en einnig má panta það í Bókaverz.lun Sigfúsaij Eymundssonar og þá væntanlega líka hjá öðrum bók- sölum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.