Félagsbréf - 01.07.1962, Side 67
F É L A G S B R É F
63
ekki vœri nema í Evrópu, þó aS ekki
vœri nema í nágrannalöndunum? —
Ilvernig getum viS talaS til heirnsins
■— og þaS cr þó skylda okkar — ef viS
höfum aldrei gert lengri ferS en til
Dehrecen í Ungvcrjalandi?
ÞaS, aS vera sendir í verSlauna skyni
til hálfs mánaSar dvalar í Austur-
Iierlín cSa í höfuSborg Búlgaríu og
skoSa þar söfn og kirkjur eSa sitja
veizlur, er ekki í raun þaS sem viS
þorfnumst. ViS œtlumst ekki til launa
fyrir klunnalegm skáldskapartilburSi,
heldur œskjum viS aSeins tœkijœris til
oS búa okkur undir þau ritstörf, sem
viS eigum eftir aS vinna. ... En höf-
Uin viS djörfung til aS bcrja í borSiS
og lirópa fullum hálsi: Okkur langar
ckki umfram allt til aS sjá okkur um
í heiminum, heldur aS lifa liann! Vcrj-
tS okkur ekki fyrir fátcekt eSa jafn-
vel hungurdauSa! Látið ySur ekki
konia til hugar aS viS mundum svelta,
þó aS viS œttum sjálj aS sjá okkur far-
borSa til tilbreytingar! ESa munduS
þér tcljá virSingu þjóSarinnar misboS-
io, c/ viS létum svo líliS aS vinna meS
benim höndum jyrir daglegu brauSi?
h'ei, fyrir alla muni, sleppiS okkur!
LofiS okkur aS fara! LojiS oklcur aS
fara strax, tafarlaust! Eftir fá ár cr
þaS orSiS um seinan. Þái cru kraflar
okkar þrotnir og viS sjálf orSin sam-
gróin hinni mjúku rekkju.
i
12000 VINNINGAR A ARl!
Hæsti vinningur i hverjum tlokki
1/2 milljón krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar
P