Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 15

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 15
Stjórnartíðindi E 2. 9 1877 Stjórnarbrjef oj; au(>Iýsinp,ai\ — fírjef kndshöfðingja lil bœjarfógetans i Reylravik um áfrýjun á lögtaks- gjörð. — í brjefi frá 24. f. m. meðtók jeg þóknanleg uminæli yðar, herra bœjar- fógeti um erindi það, er hingað hefir komið og þar sem 4 tómthúsmenn, er byggt hafa í landi jarðarinnar Sels iijer við Reykjavík, sem sje Jón Halldórsson, Jón Ólafsson, Jón Jónsson og Gísli Guðmundsson, mælast til þess, að þeim verði veittur gjafflutningur og skipaður málaflutningsmaður til að áfrýja fyrir yfirdóminn lögtaksgjörðum þeim, er fram- kvæmdar hafa verið hjá þeim til fullnustu lóðartolli þeim, er jafnað hefir verið á þá árið 1876. Og skal nú þjónustusamlega tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutaðeigöndum það, er hjer segir: Með því að það sjest af bónarbrjefinu, að hlutaðeigendur ætla ekki að áfrýja lög- taksgjörðinni sjálfri, en þar á móti óska dóms um þá spurningu, livort þeir, þó þeir eigi ekki lóðina undir viðkomandi tómthúsum, en greiða af henni árlega leigu eða lóðartoll til eiganda jarðarinnar Sels Magnúsar Jónssonar, sjeu skyldir til einnig að greiða toll í bœjarsjóð af þessum tómthúsum samkv. opnu bijefi 26. septbr. 1860, og með því að það cr efasamt, hvort spurning þessi, sem samkv. 5. gr. opnu br. 2. apríl 1841 má fá út- kljáða með málssókn í hjcraði gegn beiðanda lögtaksins, verði dregin undir dóm með því að skjóta lögtaksgjörðinni til æðri rjettar, — finn jeg ekki nœgilegt tilefni til að veita það, sem um er sótt; en verð jeg að biðja beiðöndumnn vísað á að höfða mál í hjeraði, ef þeir þykjast hafa mótmæli fram að fœra gegn kröfu þeirri, sem lögtak hefir verið gjört fyrir, og ber samkvæmt lagastað þeim, er vitriað var til, að höfða slíkt mál með kœru til sáttanefndarinnar, í síðasta lagi innan 3 mánaða frá degi þeim, er lögtakið var gjört. Yerblagsskrá sem gildir í liorgarfjardar, Gullbringu, Kjósar, Arness, Iiangárval/a og Vestmannaeyjasýslum og í Reylíja v íkurbœ, frá miðju maímánaðar 1877 lil mma tima 1878. í peningum. IlundruS á Alin. A. Fríður peningur: Iír. Aur. Ivr. Aur. Aur. 1. 1 cr 1 kýr, 3 til 8 vetra, sem beri frá miðjurn október til nóvembermánaðarloka, í fardögum . . á 94 89 94 89 79 2. — 6 ær, 2 til 6 vetra, loðnar og lembdar, í far- dögurn hver á 10 67 64 2 53 3. — 6 sauðir, 3 til 5 vetra, á hausti . . — - 14 90 89 40 75 4. — 8 — tvævetrir . . - — ... — - 11 56 92 48 77 5. —12 — veturgamlir . - — ... — - 8 36 100 32 84 6. — 8 ær geldar .... - — ... — - 10 ;54 82 72 69 7. —10 — mylkar ... - — ... — - 6 93 69 30 58 8. — 1 áburðarhestur, taminn, 5 til 12 vetra, í fardögum á — l'/'a liryssu, á sama aldri . , . . hver á 78 98 78 98 66 9. 61 82 20 69 49 i. marz. 1» . marz. Hinn 21. marz 1877.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.