Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 21

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 21
15 1877 bónarbrjef járnsmiðs Jónasar Helgasonar, um, að honum mætti verða veittur styrkur úr 10 landssjóði til að láta prcnta nokkur liepti af sönglögum með tilheyrandi textum, eldri 12- marz' og nýrri, og telur hann sig í þessu skyni hafa safnað í eitt hepti af lögum, sem ætluð eru barnaskólum eða byrjöndum, í annað, með fleiri röddum, handaþeim, sem lengra eru komnir, og í þriðja hepti af sálmalögum þeim, er ckki finnast harmoniseruð í þeim útlendu kóral-bókum, sem menn hjer geta átt kost á að afla sjer; — getið þjer þess, að beiðandinn hafi munnlega skýrt frá, að hann búist við að geta á þessu ári fengið prontað eitt hepti, að stœrð 4 arkir, og leggið þjer til, að beiðandanum verði veittur liinn umbeðni styrkur, með 20 kr. fyrir hverja prentaða örk. Fyrir þessa sök skal þjónustusamlega tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar það, er hjer segir: Með því að mjer er kunnugt, að organisti Pjetur Guðjónsson hefir búið undir prentun kóral-bók, er sjerstaklega er til þess ætluð, að leika eptir á smá-organi, scm nú er farið að tíðka í kirkjum hjer á landi, og að bók þessi muni koma út næsta sum- ar, finn jeg ekki ástœðu til að veita hinn umbeðna styrk til að gefa út sálmalög. £ar á móti hefi jeg af fje því, sem getur um í 15. gr. fjárlaganna fyrir þetta ár, veitt beið- andanum styrk til að láta pronta hepti af sönglögum, er ætluð eru byrjöndum, með 20 kr. fyrir liverja örk, allt að 4 örkum, og mun styrk þessum vorða ávísað til útborg- unar, þá er liepti þetta er fullprentað. — Brjef landshöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um 17 fœrs-lu á pings tað. —• Með brjefi frá 19. f. m. hafið þjer, herra amtmaður, sent 12-marz- mjer tillögur hlutaðeigandi sýslumanns, hreppstjóra og hreppsnefndar, um, að þingstaður Akraneshrepps verði fluttur frá Heynesi út á Akranes-skaga. Hefir verið tekið fram þessari breytingu til gildis, að Skaginn sje liinn fólksflesti partur hreppsins, en vegna þess, hvað Heynes sje langt frá Skaganum, hafi manntalsþing í Akraneshreppi hingað til verið illa sótt, hreppsbúar hafi ekki getað notað þinghúsið til almennra mannfunda, og hreppsnefndin hafi ekki getað átt þar fundi sína; þar að auki sje þinghúsið á Hcynesi ljelegt og þurfi bráðum aðgjörðar við, en á Skaganum megi fá liúsrúm til þinghalds í barnaskólahúsi, sem verið sje að efna til að byggja þar úr steini. J>á liafið þjor, herra amtmaður, látið það álit í Ijósi, að ekkert sje á móti því, að liið umbeðna loyfi verði veitt, því augljóst sje, að broytingin verði til hœgöarauka fyrir meiri hluta hroppsbúa, og sú vegalcngd, sem bœtist við fyrir nokkurn hluta hroppsins geti enganvegin álitizt nein tilíinnanleg óliœgð. Af hinum tilgreindu ástœðum samþykkist, að þingstaður Akraneshrepps verði fluttur frá Heynesi út á Skaga, með því skilyrði, að lireppsnefndin fyrir manntalsþing 1878 út- vegi nœgilega stórt og gott liúsrúm til þinghalda á síðarnefndum stað, og ber sýslu- manni eptir nefnt manntalsþing að senda yður skýrslu um, livort þetta hafi verið gjört, eða þá, ef hreppsnefndin hefir ekki notað hið veitta leyfi, hvað gjört hafi vorið til að endurbœta þinghúsið á Heynesi á viðunandi liátt. fetta er yður, herra amtmaður, tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — Brjcf landsliöfðingja lil amtmannsins yfir suður- og vesturumdceminu um 18 1'r am,fœr s 1 u-lir cpp s ve itar ómaga. — Eptir að hreppstjórinn í júngvalla- 12'marz'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.