Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 22

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 22
1877 16 18 J2. marz. sveit hafði áfrýjað hingað úrskurði yðar, lierra amtmaður, frá 1G. desbr. 1873, er segir Val- gerði Grírasdóttur sveitlæga í fœðingarhreppi liennar, er 2. nóvbr. 18G1 var skipt í 2 hreppa, Jdngvallahrepp og Grafningshrepp, og skyldar þessa hreppa til í sameiningu að endur- gjalda Hvalíjarðarstrandarhreppi það fje, sem A7algerði hefir vérið lagt þar úr fátœkra- sjóði, og eptir að ýmsar nýjar skýrslur um þetta mál hafa komið fram, skal þjónustu- samlega tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar það, er nú skal greina: Ekki er umtalsmál, að Valgerður Grímsdóttir sú, er nefnd var og fœdd er á Brúsa- stöðum í JúngvaHasveit, hafi, eptir því, sem fram hefir komið, getað áunnið sjer sveit, eptir að hún var fullra 16 ára gömul, annarstaðar fyrir utan fœðingarhrepp sinn en í Kjósarhreppi. J>ar var hún fyrst í 9 ár samfieytt, frá krossmessu 1858 til krossmessu 1867 og, eptir nokkra dvöl á Nýjabœ í Seltjarnarneshreppi, aptur síðara part ársins 1867, allt árið 1868 og framan af árinu 1869, þangað til um krossmessu; en úrlausn þeirrar spurningar, livort liún með þessari vist í Kjósinni liafi orðið sveitlæg þar, mun komin undir þeirri þýðingu, er lögð verður í áminnsta dvöl hennar utan Kjósarhrepps nokkurn part af árinu 1867. þegar Valgerður á árinu 1871 varð sveitarþurfi í Hval- fjarðarstrandarhreppi, bar hún fyrir lircppstjóranum þar, cr hann krafðist skýrslu ura lífsferil hennar, að liún hefði verið í vist á ýmsum bœjum í Kjósinni í 9 ár, þar eptir 1 ár á Nýjabœ í Seltjarnarneshrepp, og þar eptir aptur 1 ár í Kjósarhrepp, áður en hún vorið 1869 fluttist inn í Hvalfjarðarstrandarhrepp; en þegar hún var flutt á J>ingvallahrepp, er álitinn var fiamfœrslu-hreppur hennar, breytti hún þessari skýrslu þannig, að hún hefði aldrei verið hjú bóndans á Nýjabœ, Brynjúlfs Magnússonar, en að húsbóndi hennar í Kjósinni, Jón Guðmundsson á Valdastöðum, hefði um krossmessu 1867 fengið sig til að fara um tíma að Nýjabœ, þar sem hún dvaldi í 6 vikur, í því skyni, að því er hún hjelt, að vera þar hlutakona fyrir búsbónda sinn Jón, er þá rjeri þar um vorið; hefði hún eptir þessar 6 vikur aptur farið hcim með honum, og dvalið það, sem eptir var vistarársins óumtalað hjá honum sem hjú, og hefði hún fengið hjá Jóni venjuleg föt, en ekkert þess konar lijá Brynjúlfi. í skýrslu þeirri, sem hún hefir borið fyrir lögreglurjetti Árnessýslu 3. ágúst 1874, segir enn fremur, að Jón hafi fengið henni, þegar hún var honum samferða að Nýjabœ, prestseðil frá Iteynivöllum, en að hún hafi ekki vitað, hvað það hefði átt að þýða, því að hún hefði alls ekkert gjört til að útvega seðilinn hjá prestinum að Keynivöllum, með því að hún hefði alltaf álitið sig sem hjú Jóns hið umrœdda vistarár; en í skýrslu, er hún áður hafði gefið fyrir hreppstjór- anum í fingvallahreppi, segir, að hún hafi sjálf, þegar Jón spurði hana, hvort hún vildi ckki fara með sjer suður að Nýjabœ, án þess þó að nefna nokkur vistarráð, og sagði henni að fá sakramentisseðil sinn hjá prestinum, gjört það, og fengið Jóni seðilinn. pessi framburður Valgerðar styrkti grun þann, er hin stutta dvöl hennar á Nýjabœ um krossmessuleytið hafði vakið um, að vistarráðin við bóndann þar á bœ hefðu verið gjörð til málamyndar og að eins í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir, að hún með því að vera samfleytt í 10 ár í Kjósarhreppi á-ynni sjer þar framfœrzlurjett, og hafa þeir, er um þetta gátu borið verið yfirheyrðir í mörgum rjettarprófum til þess að útvega lagasönnun um þetta atriði, en það hefir ekki tekizt, og kemur þá til álita, að skýrsla Valgerðar hefir ekki verið svo nákvæm og sjálfri sjer samkvæm í öllum atriðum liennar, að úrlausn ágreinings þess, er hjer á sjer stað, verði byggð á henni einni. £ar að auki hafa komið fram líkur fyrir, að skýrsla liennar liafi ekki verið fullkomlega sönn; einkum hefir bóndinn Steini Halldórsson, þá á Eyrar-Uppkoti, er ilutti Valgerði að Nýjabœ um krossmessu 1867, skýrt frá því, að hann haíi heyrt það á lienni, að henni væri full-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.