Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 23

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 23
Stjórnartíðindi H 3. 17 1877 kunnugl uui vistarráðin við Brynjúlf; og kona Steina, Kristín Kortsdóttir, kefir skýit 18 frá, að henni hafi heyrzt hið sama á Valgerði, þegar liúu á suðurleiðinni stóð við hálfan 12 marz dag á heimili vitnisins, og hefir þetla vitni þar að auki skýrt frá því, að heyrzt liefði á Valgerði, að hún heldur liefði viljað vera kyr í Kjósinni. J>á ber að athuga, að Val- gerður hefir hið umspurða vistarár ekki verið skráð í sálna-registur Reynivallaprestakalls, en þar á móti í registrið fyrir Seltjarnarneshrepp sem hjú á Nýjabœ, og að Jón Guð- mundsson með eiði hefir staðfest, að hann eptir beiðni Brynjúlfs Magnússonar hafi út- vegað honum Valgerði sein vinnukonu, og að vistarráðin liafi verið fullgjör, að því sig minni fyrir jól. Loksins hefir sama vitni síðar í prófi 13. maí f. á. skýrt frá því, að hann hafi ráðið Valgerði Grímsdóttur til Brynjúlfs Magnússonar með vilja hennar og vitund hið umrœdda ár; en Brynjúlfur hefir fyrir rjetti borið, að Jón hafi sagt sjer, þegar hann rjeði Valgerði til sín, að þetta væri með vilja liennar og vitund, að hann ekki hafi orðið þess áskynja, að Yalgerður hafi ððruvísi litið á stöðu sína, en að hún væri hjú hans, og að það einkum sje ósatt, að hún hafi verið hjá honum sem tiluta- kona Jóns Guðmundssonar vor það, er hjer rœðir um. Sainkvæmt því, er þannig hefir komið fram í málinu — og hefir ekki verið unnt að bera skýrslur þær, er hafa verið útvegaðar á árunum 1875 og 187(5, undir Valgerði Grímsdóttur, þar sem hún samkvæmt skýrslu sýslumannsins í Árnessýslu andaðist 24. júní f. á. — verða líkur þær, sem eru fyrir, að dvöl Valgerðar sein hjú á Nýjabœ á ár- inu 1867 til 1868 að eins hafi verið til málamyndar, ekki teknar til greina, en þessi dvöl verður samkvœmt löggjöfinni að hafa þá þýðingu, að dvölinni í Kjósinni hefir með henni verið slitið, og Valgerður hefir ekki með 10 ára samfleyttri dvöl áunnið sjer framfœrzlu í líjósarhreppi. Úrskurður yðar, herra amtmaður, dags. 16. desbr. 1873, er segir Valgerði Gríms- dóttur sveitlœga í fieðingarkrepp sínum, þegar hún á árinu 1871 varð þurfandi sveitar- styrks, skal því óraskaður standá. Yerðlagsskrá Ifl sem gildir 20. f'ehr. í F.yjafjarðar- og Fingeyjarsýslum og i Akureyrarkaupstað frá midju maimánaðar 1877 lil xunia tíma 1878. Krónumynt. Hundrað á Alin. A. Friður peningur: Kr. Aur. Kr. Aur. Kr. Aur. 1. 1 hndr., 1 kýr, í fardögum, ekki yngri en þrjevetur og ekki eldri en 8 vetra, sem beri frá miðj- um október til nóvemberloka . . . á 93 60'/í 93 60‘/v t) • 78 2. 6 ær, í fardögum, ekki yngri en tvævetrar og ekki eldri eii 6 vetra, loðnar og lembdar hver á 13 61 81 66 ». 68 3. 6 sauðir, á hausti, þrjevetrir, eða 4 vetra eða 5 vetra — - 16 29 97 74 1) 8U 4. —— 8 sauðir, á hausti, tvævetrir . . — - 13 20 105 60 » 88 5. 12 — - — veturgamlir . . — - 8 91 106 92 » 89 6. 8 ær - — geldar ....-- 12 16 V* 97 32 » 81 7. 10 — - — mvlkar ... — - 7 88 78 80 » 66 8. 1 áburðarhestur, í fardögum taminn, ekki yngri 83 en 5 vetra, og ekki eldri en 12 vetra 11 83 11 69 9. 90 álnir, 1 hryssa, jafngömul 73 78 98 37 .32 Ilinn 6. aprll 1877.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.