Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 31

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 31
StjórnartíÖindi B 4. 25 1877 lausafjárhundruð afdráttarlaust. Var nú sýslunefndunum boðið að leiðrjotta þossar og 23 þvílíkar misfellur í næstu reikningum. Sömuleiðis var afráðið, að áminna þá sýslumenn, sem ekki höfðu enn þá sent sýslusjóðsreikningana, að senda þá lúð allrafyrsta. þ>ví næst voru yfirfarin endurrit af gjörðabókum allra sýslunefnda í amtinu og gjörð- ar við sumar þeirra athugasemdir, er einkum voru sprottnar af því, að sumar sýslunefnd- irnar höfðu undanfellt að gjöra reglulegar áætlanir um tekjur og gjöld sýslusjóðanna á yfirstaudanda ári. Hinn setti 1 æ k n i r í Júngeyjarsýslu, Júlíus Halldórsson, iiafði beiðzt að fá 150 króna þóknun af jafnaðarsjóði amtsins til viðbótar við styrk þann, er liann fjekk af landssjóði til forðarinnar úr Eeykjavík norður í þúngeyjarsýslu haustið 1874. Voru nú lækninum veittar 50 krónur í þessu skyni. Enn fremur voru veittar 100 krónur af jafnaðarsjóðnum til kennslustyrks handa heyrnarlausri og mállausri stúlku, Önnu Sigríði Magnúsdóttur, frá Skeggja- stöðum í Jökuldal. I>á var rœtt um kostnaðinn við vörð þann, er settur var um sumarið 1875 við Hvítá í Borgarfirði á sameiginlegan kostnað norður- og austuramtsins og vesturamtsins til að verjast útbreiðslu fjárkláðans til þessara umdœma. Skjöl og reikningar, er forseti fram lagði í þessu máli, sýndu, að allur varðkostnaðurinn var samtals 17,445 kr. 70 aur. Af þessu bar jafnaðarsjóðunum fyrir norðan og vestan að borga helminginn, eður 8,722 kr. 85 aura. Nú liöfðu lausaQárhundruðin haustið 1875 verið hjer í amtinu 30,218'/2, en í vesturamtinu 11,32202, ogþegar hclmingi varðkostnaðarins varskipt niður á báða jafn- aðarsjóðina eptir þessari tiltölu, komu á jafnaðarsjóð norður- og austuramtsins 6,345 kr. 33 aur. Samþykkti amtsráðið, að þetta fje væri greitt úr sjóðnum. En hinum helmingi varðkostnaðarins jafna amtmennirnir á fjáreigendur í þeim sýslum beggja amtanna, sem einkum og beinlínis átti að tryggja með verðinum. Fleiri málum varð eigi ráðið til lykta á þessum fundi, með því ýmsar tillögur vant- aði frá sumum sýslunefndunum, og ýmsa reikninga frá sumum sýslumönnunum. C. Fundur umlsráðs norður- og austurumdœmisins á Akureyri 19. og 20. sept. 1876. 24 Á fundinum voru amtmaður Chr. Christjánsson sem forseti, og amtsráðsmennirnir Einar Ásmundsson og Jón Sigurðsson. Voru þar fyrir tekin þessi mál: 1. Bannsakaðir sýslusjóðsreikningar fyrir árið 1875 úr pingeyjarsýslu og Norðurmúla- sýslu, er vantað hafði, þá er síðasti amtsráðsfundur var haldinn. 2. Samdi amtsráðið eptir fyrirmælum landshöfðingja tillögur um það, hverjir vegir skyldu vera f j a 11 v e g i r í norður- og austuramtinu eptir lögum 15. október 1875, og tiltók ráðið þá vegi, sem hjer eru taldir. A. Fjallvegir milli landsfjórðunga: 1. Sprengisandsvegur. 2. Vatnahjallavegur, 3. Stórasandsvegur. 3. Grímstungnaheiðarvegur. B. Fjallvegir milli sýslna: 1. Lónsheiði, milli Álptafjarðar í Suðurmúlasýslu og Lóns í Skaptafellssýslu. Ilinn 14. apríl 1877.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.