Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 32

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 32
1877 26 24 2. Vestdalsheiði, miUi Eyðaþinghár í Suðurmúlasýslu og Soyðisfjarðar í Norðurmúlasýslu. 3. Mývatnsöræfi og Dimmifjallgarður, milli Mývatnssveitar í Jfingeyjarsýslu og Vopna- fjarðar í Norðurmúlasýslu. 4. Hallgilsstaðaheiði, milli Sauðaneshrepps í Jfingeyjarsýslu og Skeggjastaðahrepps í Norð- urmúlasýslu. 5. Jfingmannavegur yfir Vaðlaheiði, milli Kaupangssveitar í EyjaQarðarsýsluhg Fnjóskúr- dals í Jnngeyjarsýslu. 6. Öxnadalsheiði, milli Eyjafjarðarsýslu og Skagafjarðarsýslu. 7. Heljardalsheiði milli Svarfaðardals í Eyjafjarðarsýslu og Kolbeinsdals í Skagafjarðarsýslu. 8. Siglufjarðarskarð, milli Siglufjarðar í Eyjafjarðarsýslu og Fljóta í Skagafjarðarsýslu. 9. Vatnsskarð, milli Skagafjarðar og Húnavatnssýslu. 10. Gönguskarðsvegur yfir Kolugafjall, milli Sauðárhrepps í Skagafjarðarsýslu og Hall- árdals í Húnavatnssýslu. Sjer í lagi lagði amtsráðið það til, að skoðun væri gjörð á Grímstungnaheiði, og reynt að gjöra vegiun yfir hana beinni og styttri; einnig að þessi vegur og þar næst Stórasandsvegur yrðu látnir sitja fyrir vegabótum fjórðunga í milli, en Mývatns- öræfi og Dimmifjallgarður af vegum þeim, sem taldir eru undir staflið B, með því vegur sá hefir spillzt mjög af eldgosunum 1875. 3. Var öllum sýslum umdœmisins skipt í yfirsetukvenn a-u m d œ m i samkvæmt yfirsetukvennalögum 17. des. 1875, og urðu eptir þessari skiptingu alls 63 yfirsetu- kvenna-umdœmi í norður og austurumdœminu1. 4. J^á kom til umrœðu bónarbrjef frá Snorra d ý r a 1 æ k n i Jónssyni um ríflegan styrk af jafnaðarsjóðnum til þess að rannsaka og ráða bót á bráðapest í Múlasýslunum. Var samþykkt, að veita Snorra í þessu skyni í eitt skipti 200 krónur, eins og amt- maðurinn hafði þegar veitt ádrátt um eptir tillögu landshöfðingjans, og ekkert frekar. Var svo fundi slitið. D. 25 Fundur amtráðs norður og austurumdœmidns á Alcurcgri 14.—18. dcsember 1876. Á fundinum voru amtmaður Chr. Christjánsson, forsoti amtsráösins, og amtsráðsmenn Einar Ásmundsson og Jón Sigurðsson. Voru þar tekuir til skoðunar og rannsóknar reikningar fyrir árið 1875 yfir þjóðvega- sjóði allra sýslna í umdœminu, að Skagafjarðarsýslu undanskilinni, því þaðan voru reikn- ingarnir enn þá eigi komnir. • Gjörði amtsráðið eptir nákvæma yfirskoðun fleiri eða færri athugasemdir við sjerhvern þessara reikninga, og mælti svo fyrir, að sýslumennirnir tœki þær til athugunar, þegar þeir semja reikningana fyrir 1876. Forseti lagði fyrir amtsráðið brjef frá landshöfðingjanum, dags. 25. sept. 1875, og annað frá bœjarfógetanum á Akureyri, dags. 27. f. m. Bæði þessi brjef hljóðuðu um skipun lögregluþjóns og fangavarðar á Akureyri, og beiddist bœjarfógetinn ákvörðunar amtsráðsins um það, hve mikla borgun greiða mætti fyrir eptirlit með föng- um þeim, er settir kunna að vorða í fangahúsið á Akureyri. Amtsráðinu virtist eigi þörf á að svo komnu, að ráða fastan mann til fangavarðar, cn áleit hentara, að fá mann til fangagæzlu í hvert skipti, sem á þarf að halda. Var ákveðið, að veita mætti þeim manni 2 kr. ö6 aura á dag í þóknunarskyni fyrir fangagæzluna, um tímabilið frá miðjum apríl- 1) Skrá yfir yíTrsetukvcnnaumdœmi þessi or prentuð í blaðinu „Norðanfara“ 1876, bls. 111.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.