Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 34
1877
28
t
3«
Áætlun
um gjöld og tekjur jafnaöarsjóðsins í norður og austurumdœminu árið 1877.
Gjöld: kri aur.
1. Til sakaraála og lögreglumála....................... 300 »
2. — gjafsóknarmála.................................. 300 »
3. — sáttamála.........................................50 »
4. — bólusetninga og annara heilbrigðismála . . . 150 »
5. — kennslu keyrnar- og mállausra................... 600 »
6. — ferðakostnaðar embættismanna.................... 200 »
7. — kostnaðar við amtsráðið..........................150 »
8. — varðkostnaðar móti Qárkláðanum................. 1500 »
9. — afborgunar á skuld sjóðsins fyrir fangahúsabygg-
ingar........................................... 3314 46
10. — ýmsra útgjalda ....................................716 85
7281 31
Tekjur:
1. 1 sjóði frá fyrra ári...............................1213 75
2. Niðurjöfnun á lausafjárhundruðin í amtinu, tals
30338,20 aurar á hvert.............................. 6067 60
"7281 35_
12. fvínæst voru athugaðir reikningar og skoðuð skuldabrjef þeirra stofnana og sjóða,
er undir amtsráðið heyra, en það eru:
a, Búnaðarsjóður norður og austurumdœmisins.
b, Jökulárbrúarsjóöurinn.
c, Gjafasjóður Guttorms prófasts porsteinssonar til fátœkra ekkna í Vopnafirði.
d, Gjafasjóður Pjeturs sýslumanns porsteinssonar til fátœkra í Vallanessókn.
e, Legat Jóns Sigurðssonar
f, Gjöf Jóns Sigurðssonar til Vallnahrepps.
g, Styrktarsjóður handa fátœkum ekkjum og munaðarlausum börnum í Eyjafirði og
h, Búnaðarskólagjald í norður og austurumdœminu.
líeikningar allra þessara sjóða fyrir árið 1875 voru yfirfarnir og ekkert fundið við
þá atliugavert.
13. Forseti framlagði yfirlit eða ágrip af reikningum þjóðvegasjóðanna í öllum sýslum
amtsins árið 1875, og var það skoðað og samþykkt.
14. Samdi amtsráðið yfirlit yfir fjárhag sýslusjóðanna í norður og austurumdœminu árið 1875.
15. Voru nokkrar ráðstafanir gjörðar um amtsbókasafnið á Akureyri, sem er undir um-
sjón amtsráösins.
16. Samþykkti amtsráðið að veita hjeraðslækni J>orgrími Jolinsen á Akureyri 50 krónur
af jafnaðarsjóðnum fyrir að kenna einni stúlku yfirsetukvennafrœði, áður
en yfirsetukvennalög af 17. desember 1875 gengu í gildi.
17. Að síðustu var samkvæmt 46. gr. sveitarstjórnarlaganna varpað hlutum um, hvor
hinna tveggja kosnu amtsráðsmanna skyldi ganga úr amtsráðinu, þegar 3 ár eru liðin frá
síðustu kosningum, og hlaut Jón Sigurðsson úr að ganga. Af hinuin kosnu varafulltrú-
um var annar dáinn, svo eigi þurfti hlutkestis- við þeirra í milli.
Fleiri mál komu eigi til umrœðu á þessum fundi.
Akureyri, 28. dag febrúarm. 1877.
Christiansson.