Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 36
Kr. Ar.
fluttar 2789 81
8. Til hins ísienzka læknasjóðs fyrir árið 1875 samkvæmt kon-
ungsúrskurði 10. maí 1867 • , 400 »
9. Kostnaður við val alþingismanna í Húnavatnssýslu til alþingis 1875 33 »
10. Endurborgað dánarbúi Jónasar sál. Thorsteinsens sýslumanns
í Suðurmúlasýslu:
a, ofborgað jafnaðarsjóðsgjald 151 60
b, — daufdumbragjald 29 46 181 6
11. Til sáttamála » »
12. Til gjafsóknarmála:
a, í máli prestsins til Hofs- og Háls-safnaða gegn Jóni
forvarðarsyni, bónda í Papey 51 »
b, fyrir útskript af yíirrjettardómsgjörðum í málinu milli
departementsdirektörs Oddg. Stephensens og amtmanns
Havsteins, þar eð hinar eldri dómsgjörðir í málinu
brunnu á Friðriksgáfu 21. marz 1874. 11 8 62 8
13. Borgað lijeraðslækni þ>. Johnsen fyrir skoðun og skurð á líki
barns, sem grunur ljek á að móðirin hefði fyrirfarið . 20 »
14. Kostnaður við mót dannebrogsmannanna Jóns Sigurðssonar
og Einars Ásmundssonar í amtsráðinu 1875 . . , 48 »
15. Fyrir aukapóstferð frá skrifstofu amtsins á Akureyri til Húnavatnss. 28 »
16. Hjer fœrist til útgjalda 3. og 4. tekjugreinir, sem eru inni-
faldar í fyrirfram borgunum við tekjugrein 1. a, með . 230 U
17. Eptirstöðvar til næsta árs:
a, fyrirfram borgað úr sjóðnum eptir meðlagðri skýrslu 6583 »
b, óborgað jafnaðarsjóðsgjald frá nokkrum sýslum nð árs-
lok 1875 samkvæmt meðlagðri skýrslu 2250 13
c, í peningum 2048 » 10881 13
Samtals 14673 8
Möðruvallaklausturskirkja fardaga-árið 18 74—7 5,
Tekjur. Kr. Ar.
1. Kirkjutíund af fasteign og lausaíje, 662,44 fiskar, eður 331,22 álnir eptir
verðlagsskrá fyrir árið 1875—76 á kr. 0,56 hver alin . . . 185 48
2. Ljóstollar 66 að tölu, hver á 4 pund tólgar, alls 224 pund
þar af, eins og vant er, eytt til Ijósa 24 —
þau 200 —
sem eptir eru, voru seld í verzlun, hvort pund fyrir 16 sk., sem gjörir
33 rd. 32 sk., eru................................................... 66 66
3. Legkaup, 7 heil og 3 hálf, alls 51 alin reiknaðai' eptir verðlags skrá
1874—75 á 27 sk. hver alin og alls 14 rd. 33 sk. eður . . 28 68
4. Skuld kirkjunnar til reikningshaldara ...... _________________________________7 99
Tekjur samtals 288 81