Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 44

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 44
1877 38 Gjöld. kr. ar. Kr. Ar 30 1. Sjóður við árslok 1875: kr. ar. a, lánað mót voði í fasteign og 4% vöxtum, samkvœmt tekjugrcin 1. a. b. 1080 rd. eður.......................2160 b, lánað mót veði í fasteign og 4°/o vöxtum: kr. Jóni Stefánssyni 28/o 75 . . . 200 Sigurði Guðnasyni 75 .................... 600 Erlendi Jónssyni ll/r 75......................... 100 Guðjóni Jónassyni 5/7 75 .................. . . 200 Marteini Halldórssyni 22/o 75- ................100 Árna Stefánssyni 25/d 75 . . .- . . .■ . .■ 100 1300 » c, í vörzlum amtsins .....................................169 15 3329 15 Gjöld samtals 3629 15 Akureyri, 31. deseinbénn. 1876. Christiamson. Stjórnarbrjef og auglýsingar. 40 — Tirief ráögjafans fyrir íslancl til■ landshöfðinga. um pre'stvígslu hálf- 1876 skólagehgms manns.- — Ut af bónarbrjefi, er hingað kom með þóknanlegu brjefi yðar, horra landshöfðíngi, frá 10. f. m., og þar sem Jón Bjarnason Straumfjörð, verzl- unarþjónn, á nýjan leik fer því á flot, að hann megi vígjast til prests og sœkja um eitt af þremur prestaköllum á íslandi, er liann tilgreinir, þótt hann vanti hin nauðsynlegu skilyrði til að verða skipaður í andlograr stjettar embætti, skal vísað til brjefs kirkju- og kennslustjórnarinnar frá 25. okt. 1873', og yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að bo;n þessi verður eigi veitt. 1'^sbr — ráðgjafans fyrir ísland til landshöfSingja um silfurbergsnámann 1876 í Helgustaðafjalli, —1 í þóknanlegu brjefi frá 28. septbr. f. á. skýrðuð þjer, herra landshöfðingi, frá því, að á gíðasta alþingi háfi neðri deildin í stað stjórnarfrumvarpsins til laga um sölu á þeim lU silfurbergsnámans í Helgustaðafjalli, er landssjóðurinn á, fall- izt á frumvarp um að skora á stjórnina að sjá svo fyrir, að lögbanni þvi, sem samkvæmt brjefi dómsmálastjórnarinnar frá 7. nóvbr. 18722 var lagt á, að eigandinn að 3/* pörtum námans ynni hann, yrði þegar af ljett, og náminn, að svo miklu leyti sem liann er lands- ins eign, unninn á kostnað landssjóðs; en þetta frumvarp hafi verið fellt í efri deild þingsins, er aptur á móti hafi fallizt á lagafrumvarp, er þar liafi verið upp borið, um heimild fyrir stjórnina til að kaupa þá a/» parta námans í Helgustaðafjalli og járðarinnar Helgustaða, sem landssjóðurinn ekki á, en þetta frumvarp hafi' neðri deildin ekki viljað aðhyllast. Eptir að ráðgjafinn hafði meðtekið þessa skýrslu, hefir verið gjörð tilraun til að fá samoigandann til að vinna námann' í fjelagi við stjórnina, en liann héfir neitað því, en hins vegar hefir ráðgjafinn þö ástaiðu til að ætla, að hanri muni cnn vera tilleið- ~ lj Sjá TíS. um stjórnarm. ísl. III. 679. 2) Sjú Tíðindi utó stjómarm. ísl. III. 532.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.