Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 48
1877 42 47 fyrir lífsfjárvonina, ogmuni honum þá verða veitfc uppbát fyrir hana samkvæmt 10. gr. í H. febr. i-eglugjörð stofnunarinnar frá 29. desbr. 1870', með því ski'lyrði, að skírteinið fyrir hinni nýju lífsábyrgð verði fengið fjárhagsstjórninni til varðveizlu með þeim kostum, er til eru teknir í auglýsingu fjárhagsstjdrnarinnar frá 25. febr. 18712. pað sem að framan er skráð, læt jeg ekki undan falla að tjá yður, horra lands- höfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. 48 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landthöfðingja um endurborgun á 21.febi. yínfanga- og tóbaksgjaldi. — |>jer hafið, herralandshöfðingi, sent hingað er- indi, þar sem Pjetur Fr. Eggerz, kaupmaður á Borðoyri, kvartar uridan því, að heimtað hafi verið af sjer aðflutningsgjald samkvæmt lögum frá 11. febr 1870, af vínföngum og tóbaki, er komið hafi með skipinu «Amalie» að Borðeyri og skjöl hafi verið sýnd fyrir í sama mund og verið var að þinglýsa lögunum á manntalsþingi í þeini þinghá, er sldpið hafnaði sig í, og mælist hann t.il þess, að sjer verði skilað aptur fje því, er hann telur ranglega af sjer heimtað. Takið þjer í þóknanlegu brjefi frá 25. nóvbr. f. á. fram, að á- minnst sýning á tollskjölum fyrir skipið «Amalie» verði tæplega lögleg talin, þar sem það sje Pjetur kaupmaður sjálfur, er skjölin liafi sýnd verið, og liafi liann eptir því átt að liáfá eptirlit á, að hann bryfci eigi sjálfur verzlunar- og toll-lögin, enda þótt honum væri til þess umboð veitt af sýslumanni. Af þessari ástœðu ætlið þjer, að það atriði verði að ráða úrslitum þossa máls, að lögleg rannsókn á skjölunum og áritun á þau liefði ekki get- að farið fram fyr en að afloknu manntalsþinginu af hendi sýslumanns sjálfs, og leggið þjer það því til, að hin umbeðna ondurborgun verði ekki veitt. En skyldi ráðgjafinn samt álíta áminnzta rannsókn skjalanna gilda gagnvart landsstjórninni, hafið þjer farið fram á það til yara, að hið borgaða tóbaksgjald verði, hvernig sem fer, ekki eiulurgoldið boiðand- anum, því að tollskyldan fyrir tóbak lendi eigi á því, fyr en það sje fiutt í land, en það hafi fráleitt verið gjört, fyr cn að lögin um aðfiutningsgjald af tóbaki voru búin að öðlast gildi á Borðeyri. Út af þessu skal það þjónustusamlega tjáö til þóknanlograr leiðbeiningar og ráð- stafanar, að með pvi að tæplega muni þegar á allt er litið, fœrt aðrengja gildi skjalasýningar þeirrar, er fram liefir farið á lögmætan hátt af skipstjóra hendi fyrir þeim manni, or sýslumaður hafði veitt umboð til þess, þótt þessi maður væri mjög óheppilega valinn, riieð því að vínföng verður að telja innflutt jafnskjótt sem búið er að sýna skjöl og skil- ríki fyrir skipinu, og með pví að það loksins eigi er víst, að búið hafi verið að þinglýsa lögunum 11. febr. 1876 um breytingu á tilskipun 26. febr. 1872 um gjald af brennivíni o. fl. áður en sýnd voru skjöl skipsins, verður að reikna lijer tollinn af hinum innfluttu vínföngum samkv. tilsk. 26. febr. 1872 og greiða því beiðandanum aptur það, sem um fram liefir heimtað verið. En að því er aptur á móti snertir hitt atriðið, að heimtað hefir verið af boiðandanum gjald af tóbaki því, er fiuttist í sama sinn, verður ráðgjafinn að vera yður samdóma um það, herra landshöfðingi, að rjett hafi verið að gjöra þaö sam- kvæmt lögum um aðflutningsgjald af tóbaki 11. febr. 1876. 49 — Brjef innanrtkisstjórnarinnar til landshöfðingja um ferðir gufuskipsins 23. febr.---------------------------------------, 1) Sjá, liið danska lagasafn Algrcens Ussings XVJ bls. 9. og dönsk lagatíðindi 1871 No. G. 2) Sjá bið danska lagasafn Algreens Ússings XVI bls. 81. og dönsk lagatíðindi 1871 No. 28.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.