Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 49

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 49
43 1877 Arktúrusar — Til þóknanlegrar leiðbeiningar skal ekki undanfellt að gefa þjónustu- samlega til vitundar, að gufuskipið »Arktúrus» mun á 4. ferð þess frá íslandi leggja af stað frá Reykjavík 30. júlí þ. á. í stað hins 27. s. m., er tiltekinn er í ferða-áætluninni, og að skipið mun í öllum ferðunum frá íslandi leggja af stað frá Reykjavík kl. 3 eptir hádegi hinn tiltekna burtfarardag í stað kl. 6 eða 8 fyrir hádegi, og er það gjört vegna þess, að það á að koma við á Vestmannaeyjum. 4» 23. febr. — Hrjef ráðg'jafans fyrir ísland ni landshöfðingja «/m kennslu yfirsetu- 50 k v e n n a o g u m y f i r s e t u-á li ö 1 d. — J>ar sem hjeraðslæknirinn í 11. læknis- 24t febr' hjeraði hafði mælzt til þess, að sjer yrði veitt hœfileg þóknun úr landssjóði fyrir að hafa samkv. 5. gr. yfirsetukvennalaganna 17. desbr. f. á. kennt 3 yfirsetukonum, hafið þjer, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 24. nóvbr. f. á. spurt um, hvort landlæknieða hlulaðeigandi hjeraðslæknum beri sjerstök þóknun fyrir slíka kennslu og yfirheyrslu; hafið þjer um loið beiðzt vísbendingar ráðgjafans um það, hvort kaupa megi samkvæmt 4. gr. laganna 17. desbr. 1875 á kostnað landssjóðs liin nauðsynlegu áhöld handa öllum yfir- setukonum, eða að eins handa þeim, er kennt er, eptir að lög þessi hafa öðlazt gildi, og hvort svo beri á að líta, sem áhöldin eigi að fylgja yfirsetu-sýslaninni, og beri því að skila þeim þeirri, er við tekur, er yfirsetukvennaskipti verða, eða ekki. Út af þessu skal það þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar, að með því að kennsla yfirsetukvenna verður samkvæmt 5. gr. laganna 17. desbr. 1875 að telja með öðrum störfum læknisins í landsins þjónustu, og með því að eptir reglum þeim, er staöið hafa að undanförnu og sem skylduðu landlækni til þess að segja yfirsetukvenna- efnum til kauplaust, hefir eigi verið greidd nein þóknun fyrir þenna starfa, getur samkvæmt 1. lið 4. gr. laganna 14. oktbr. 1875 ekki heldur eptirleiðis borið landlækni eða þeim 4 hjeraðslæknum, er 5. gr. laganna frá 17. desbr. 1875 felur á hendur kennslu yfirsetukvenna, nokkur borgun fyrir þetta. þ>ess er því næst að geta, að því er snertir skilninginn á 4. gr. nýnefndra laga, að eigi getur að dómi ráðgjafans leikið neinn efi á því, að hin nauð- synlegu áliöld beri að útvega lianda öllum hjeraðsyfirsetukonum, er skipaðar eru sam- kvæmt lögunum, og hvort sem þær hafa fengið tilsögnina fyrir eða eptir að lögin öðluðust gildi, og að áhöldin verði að fylgja sýsluninni; en að öðru leyti verði að telja sjálfsagt að eigi verði farið að útvega aptur á kostnað almennings áliöld handa þeim yfirsetu- konum, er kynnu að liafa í fyrri stöðu sinni fengið áhöld fyrir íje úr almennum sjóði, og þetta.mun eiga sjer stað um allar þær, er notið hafa tilsagnar á fœðingarstofnuninni. — Urjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja vm styrk til að gefa út .<j| forn-rit. — Með þóknanlegu bijefi 2. desbr. síðastl. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent 24-fel)r- liingað bónarbrjef frá sóknarprestinum að Melstað, sira J>orvaldi Bjarnarsyni, ásamt álits- skjali frá biskupinum á íslandi, og fer beiðandi fram á, að sjer verði veittur 1000—1100 kr. styrkur úr landsjóði, til að gefa út hinar ágætustu óprentuðu þýðingar á «homilium« (prjedikunum) og «homiletiskumtritum» (biflíuskýringum) fornkirkjunnar, er handritasafn Árna Magnússonar hafi einkum að gevma. Hafið þjer tekið fram, herra landshöfðingi, að yrði hinn umbeðni styrkur veittur, mundi eiga að taka hann af þeim hlut fjárins, sem veitt er með 15. gr. Qárlaganna, er ráðgjafinn hefir umráð yfir, en segizt þó jafnframt vera fús á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.