Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 50

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 50
1877 44 51 24. fobr. 52 24. febr 53 24. fobr að greiða lúnn umbeðna styrk að öllu eða hálfu af þeim lilut umgetins gjaldliðs í fjár- lögunum, er yður er fenginn til umráða, ef það þætti rjottara. Eptir að lojtað hefir verið samkvæmt heiðni yðar, herra landshöfðingi, álits P. G. 'J’horsens prófessors, um málið,— og er álitsskjal hans látiö fylgja hrjeii þessu — lætur ráð- gjafinn eigi undan falla að senda yður hœnarskjalið aptur, með því að til yðar heyrir raunar, herra landshöfðingi, slíkii beiðni andsvör aö veita, eptir því semmálþetta er vaxið, og skal þess um lcið getið, að lítist yður, herra landshöfðingi, tilefni til aö veita hœnina, en fje það, er yður er fengið til umráða, reynist eigi nœgilegt tii að standa straum af öllum kostnaðinum, er ráðgjafinn fús á að greiða helming styrksins eða fram undir þaö af sín- um hlut í gjaldlið þeim, cr hjcr á við1. — Brjef rájgjafans fyrir ísland til landshöfdingja vm lækkun á eptir- gjöldum eptir uml)oÖsjar ð ir, er oröið iiafa fyrir öskufalli. — pjer liafið, herra landshöfðingi, sent liingað skýrslu frá amtmanninum yfir norður- og austurumdœmi íslauds, um að lmnn liafi samkvæmt tillögum umhoðsmanns Skriðuklaust- urs og Suðurmúlasýslujarða látið fram fara virðingargjörð, til aö ákveða þá lækkun á land- skuldum af jörðum tjeðra umhoða, er ætti að reyna að fá samþykkta, vegna rýrnunar þeirrar á jörðunum, sem leitt liafði af öskufallinu, og að þar eptir liafi samkvæmt virðingargjörðinni er liafi farið fram á, að cpiirgjöldin væru fœrð niður um 10DU álnir og 3 kr., verið leyft af amtinu, að gjöldin fyrir 1875 yrðu heimtuð samkvæmt þessu. Hafið þjer í þóknanlegu hrjefi frá 22. nóvhr. f. á. lagt það til, að ráðgjafinn leggi samþykki á svo vaxna land- skuldartöku af tjcðum jörðum, samkvæmt áminnztri virðiugargjörð, og að voitt verði sam- kvæmt meðmælum amtmanns umboðsmanni yfir tjeðum umboðum, Páli Ólafssyrii, 100 kr. þóknun fyrir ferðakostnað við nefnda virðingargjörð. Út af þessu skal eigi undanfellt að tjá yður þjónustusamlega til þóknanlegrar leiö- heiningar og hirtingar, meðal annars fyrir hlutaðeigandi reikningscndurskoðara, ogtilann- arar ráðstafanar, að ráðgjafinn fellst eptir atvikum á tjeða ráðstöfun, og leyfir, að greiddar verði úr umboðssjóði 100 kr. til endurgjalds kostnaði umboðsmanns út af þessu. — fírjef ráðgjafans fyrir ísland U! landshöfdingja vm lán úr viðlagasjóði. — pjer hafið sent hingað, lierra landshöfðingi, erindi hjoraðslæknisins í 15. læknislijeraði, Zouthens, þar sem liann hiður um 17—1800kr. lán úr liinum íslenzka læknasjóði, gegn veði í liúsi, cr hann hafi byggt á Eskifirði og metið hafi verið af 2 smiðum 4000 kr. virði, liafi liann keypt hrunahóta ábyrgð á húsinu að upphæð 3000 kr., og ætli hann að liækka hana uppí 4000 kr.—, og gegn því að Jiann endurhorgi lánið mcð 400kr. árlega, erverði lialdið eptir af launum lians. Hafið þjer í þóknanlegu hrjefi 25. okthr. f. á. mælt fram með, aðþetta verði veittþannig, að lánið nemi helmingi virðingarverðs þess, or lagt verði á liúsið með lögmætri virðingargjörð; en fari þó eigi fram úr 1700 kr., að húsinu verði haldið í brunabóta-ábyrgð, er nemi eigi minna en 3000kr., þangað til lánið verði endur- 1) 2G. marz veitti landsliöföingi sira porvaldi 1000 kr. styrk, þannig að 200 kr. vorði honum greiddar, þegar liann or búinn að taka sjer far bjeðan til Kaupmannahafnar, til þess að sjíi sjúlfur um prcntunina, en það sem eptir er, verði honum borgað smámsaman, meðan hann dvélur I Kaupmanna- höfn og jafnóðum og bókin er prentuð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.