Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 51

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 51
45 1877 goldið, og að lialdið verði eptir af launum beiðandans frá 1. júlí þ. á. 40 kr. á mánuði til lúkningar ársvöxtum, 4 af liundraði, og upp í liöfuðstólinn. Út af þessu skal það þjónustusamlega tjáð, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar, að ráðgjafinn leyfir, að bið umbeðna lán verði veitt lijeraðslækni Zeuthen úr við- lagasjóði landsins, með þeim skilyrðum, er þjer tiltakið, þannig, að byrjað verði fyrsta dag næsta mánaðar, eptir að lánið er fengið lionum, að lialda eptir 40 kr. á mánuði; og eruð þjer beðnir að scnda þóknanlega vísbendingu um þetta. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja vm peningal)reyting- una. — Eptir að fjárhagsstjórn ríkisins hafði verið sent þóknanlegt brjef yðar, herra landshöföingi frá 27. október f. á., hcfir ráðgjafinn fengið vísbendingu frá nefndri stjórn um, að hún sje fyrir það sem frá sje skýrt í brjefi yðar, fús á að veita viðtöku í aðal- fjárhirzlu ríkisins hinum eldri peningum þeim, er getur um í tilsk. frá 17. marz f. á., er sendir yrðu hingað úr jarðabókarsjóði íslands eigi síðar en með síðustu ferð póstgufu- skipsins frá íslandi á þessu ári, í skiptum fvrir nýja peninga. IJetta lætur ráðgjafinn eigi undan falla að tjá yður, herra landshöfðingi, til þókn- anlegrar leiðbeiningar og birtingár. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um flutning á yörum, er bnina- eða átuhœtta er að. — Eptir að því liafði verið skotið til innan- ríkisstjórnarinnar, út af beiðni frá Bentzon lyfsala, hvort henni virtist eigi tilefni til að láta búa til í póstgufuskipunum Arktúrus og Iliönu liólf svo vaxin, sem liaft er í skil- yrði í 11. gr. í augl. dómsmálastjórnar 28. júní 18751 2 til þess að senda megi með skip- um þessum efni, sem átu- og brunahætta er að, hefir íúnanríkisstjórnin skýrt frá, að það þyki ótiltœkilegt að búa til sjerstök hólf í skipum þessum til áminnztra nota. petta hefir ráðgjafinn ekki viljað láta undan falla að tilkynna yður, herra lands- höfðingi, til þóknanlegrár leiðbeiningar og birtingar fyrir hinum íslenzku lyfsölum. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland lil landdwfðingja um leiguniálann að hrennisteinsnámunum í þingeyjarsýs 1 u. — fað er hjer með þjónustu- samlega tjáð yður, lien-a landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að lagt hefir verið samþykkí á, að leigumáli sá, er gjörður var með samningi frá 13. apríl 1872' við Alfred G. Lock frá Lundúnum á brennisteinsnámum landsjóðsins í pingeyjar- sýslu, liefir verið seldur ensku íjelagi »The Nortli of Iceland Sulphur Company» í Lund- únum. 1) Auglýsing pessi og lög pau fyrir Danmörk frá 24. marz 1875, er lmn styBst við, cru prentuð í hin- um clönsku lagatiðindum 1875 Nr. 22 og Nr. 74. í hinni tilvitnuðu grein er alveg bannað að flytja snmar vörur I skipum, sem ætluð eru farpegum; en um aðrar vörur svo sem púður, brennisteinssýru, saltpjetursýru, steinoliu, tcrpcntin og kamfín cru settar ýmsar varúðar rcglur éinkum um sjerstök vatns- pjett bólf banda slíkum vörum. 2) Sjá „Tíðindi um stjórnarmálefni" III. bls. 459—463. 5» 24. fcbi' 54 26. febr 55 27. febr 5« 27. febr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.