Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 52

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 52
1877 46 „ Brjef innanríjiisstjórnarinnar til landshöfdíngja vm skaðaLœtur fyrir ' að breyttvarútafferða-áætlunpóstgufuskipsins Arktúrusar.— í J)óknanlegu brjefi frd 28. nóvbr. f. á hafið þjer, lierra landshöfðingi, xninnzt á skaða- bótakröfur amtráðsins í norður- og austurumdœminu og kand. theol. Lárusar Halldórs- sonar fyrir tilkostnað nokkurn á Seyðisfirði, er varð til ónýtis vegna þess, að gufuskipið Arktúrus kom ekki við á firði þessum á 4. ferð sinni frá íslandi í fyrra. Út af þessu skal ekki látið hjálíða að tjá yður, að ráðgjafinn getur eigi talið póststjórnina skylda að greiða slíkar skaðabœtur; en vilji áminnzt amtsráð og kand. Lárus Halldórsson hefja málsókn og láta dóm ganga um skaðabótakröfuna, mun ráðgjaf- inn eigi mæla í móti því, að málin verði höfðuð gegn yfirstjórn póst- og telegrafs- mál- anna. Að því er ráða má af því, sem stendur í brjefi yðar, hafið þjer viljað finna skaða- bótakröfunni stoð í ummælum ráðgjafans í brjefi frá 1. nóvbr. f. á., og þykir ráðgjafan- um þvi íjettast að bœta því viö, að það er hvorttveggja, að hann hafði ekki ætlað sjer uð láta í ljósi álit sitt um skaðabótamálið í það sinn, enda er að því er virðist eigi þann veg hagað orðum í áminnztu brjefi, að tilefni sje til að skilja þau á þá leið. 58 — Brjef landsllöfðingja til stiptsyfirvnldanna um p r'é n t u n á Balslevs b i b 1- ' ' maiz íusögum — j brjefi frá 2. þ. m. hafið þjer skýrt mjer frá, að með því að beiðni hafi komið frá prófasti um að fá sem allra fyrst 50 expl. af Balslevs biblíusögum, en hið síðasta upplag þessarar bókar reyndist þá vera uppgengið, hafið þjer samið \1ð prentara Einar þórðarson um að gefa út á sinn kostnað og fara þegar að prenta nýtt upplag af bók þessari, sem skyldi vera að stœrð 1400 expl. og seljast með sama verði og síðasta útgáfa hennar hefði verið seld, eða fyrir 50 aura hvert expl. óinnbundið. Hafið þjer, með því að forlagsrjetturinn til nefndrar bókar er eign landssjóðsins, beiðzt samþykkis míns til þessarar ráðstafanar, og getið þess, að prentarinn því að eins hafi verið fáanlegur til að selja bókina fyrir sama verð og áður, að ekkert þyrfti að greiða eiganda forlagsrjett- arins fyrir útgáfu hennar. Enda ætlið J)jer og, að útgáfa bókarinnar á kostnað landssjóðs hefði eigi haft neinn ágóða í för með sjer fyrir nefndan sjóð, nema því að eins að sölu- verð bókarinnar hefði verið hækkað. Út af þessu skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að jeg eptir málavöxt- um samjrykki það, sem J)jer þannig hafið gjört. 59 — Brjef landsliqfðingja til stiptsyfirvaldanna um & ó k n u n f y r í r b ó k a v ö r z 1 u ‘20’ niarz.við prestaskólann. — JVleð brjefi frá 2. J). m. hafa stiptsyfirvöldin sent mjer heiðni forstöðumanns prestaskólans um það, að umsjónarmanni hins lærða skóla, Jóni Árnasyni, verði veittar 40 kr. um árið í þóknun fyrir að hafa á hendi umsjón og útlán á bókum prestaskólans, á meðan þær hafi húsrúm í bókhlöðu hins lærða skóla, og að þessu gjaldi verði þetta ár ávísað honum af því, sem ætlað er til bókakaupa handa prestaskólanum, og liafið þjer mælt fram með, að þessi beiðni verði veitt. Út af þessu skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að með því að ekki virðist vera heimild til að greiða slíka þóknun af fje því, sem beinum orðum er veitt til bókakaupa, samkv. 13. gr. B I b. 3. í fjárlögunum, og með því að laun þau, sem bera umsjónarmanninum við bókasafn hins lærða skóla, er bókasafn prestaskólans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.