Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 53

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 53
47 1877 virðist hafa verið sameinað við fyrst um sinnr verða að vera bundin við ákvörðun fjárlag- .ið anna, sje jeg mjer ekki fœrt að veita nefnda þóknun. 20- mM/ — Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdceminu um vega- <;o bœtur á Iloltavörðuheiði. Um leið og þjer senduð mjer reikning fyrirvega- 22' marz bótum þeim, er unnar liafa verið í fyrra á Holtavörðuheiði og kostað hafa 1891 kr., haf- ið þjer, herra amtmaður, í brjefi frá 31. jan. þ. á. lagt það til, að vegabótum þessum verði haldið áfram í sumar; og að til þess verði veittar 1600 kr., teljið þjer líklegt að megninu af vegabótunum á fjallinu sjálfu þá verði komið af, jafnvel þótt nokkru fje þurfi að verja til að fullgjöra þá kafla vegarins, sem verið var að gjöra við í sumar er leið. Tillögur þessar eru hjer með samþykktar, og eruð þjer, herra amtmaður, þjónustu- samloga beðnir að gjöra þær ráðstafanir, sem á þarf að halda í þessu efni, og senda mjer á sínum tíma skoðunargjörð á því, sem unnið hefir verið, og reikning um kostnað við það. — Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu um 61 vegabœtur á Vatnsskarði og Öxnad alsheiði. — Samkvæmt tillögum 24‘ War/ sýslunefndanna í SkagaQarðar- og Húnavatnssýslum hefi jeg veitt af íje því, sem nefnt er í 10. gr. C 6 fjárlaganna, 1000 kr. til vegabóta á Öxnadalsheiði, 400 kr. til vegabóta á fjallveginum yfir Vatnsskarð og 200 kr. til viðurhalds á vegabótum, er áður hafa verið gjörðar á þessum tvcimur fjallvegum. Skora jeg þjónustusamlega á yður, herra amtmaður, að hlutast til um, að vegabœtur þessar verði unnar á næsta sumri, á sem hagan- legastan, traustastan og kostnaðarminnstan hátt, og býst jeg við að fá að afloknu verki skoðunargjörð á því og reikning um kostnaðinn. A.ugiýsing’. 62 Samkvæmt brjefi ráðgjafans fyrir ísland frá 7. desember f. á. eru með þessari aug- 27' IDÍUZ lýsingu hin eldri íslenzku ríkismyntar-póstmerki (skildinga-póstmerki) innkölluð með missiris fyrirvara, og verða þann tíma látin í skiptum fyrir þau nýu krónumyntar-póst- merki (aura-póstmerki) á viðkomandi póststöðvum. Að misseri liðnu skulu öll þau skildinga-póstmerki., er ekki hafa verið innleyst, vera ógild og ónýt. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 27. marz 1877. Hilmar Finsen. Jón Jónsson. — Brjef landshöfðingja til biskups um útbýtingu 2000 kr. meðal fá- tœkra brauða. — í brjefi frá 3. þ. m. hafið þjer, lierra biskup, tekið fram, að ept- ir að uppbót sú, sem ákveðin var með brjefi landshöfðingja frá 17. janúar f. á* handa Staðar-prestakalli í Aðalvík, hafði verið hækkuð upp í 400 kr., og Kvíabekkjar, Svalbarðs, Bergstaða og Reynisþinga prestaköll hafa verið veitt, eins og þau voru bœtt meðnefndu brjefi, eru enn eptir 800 kr. fyrir árið 1877 af því fje, er 13. gr. A. b. 1. í Qárlögunum til tekur lianda fátœkustu brauðunum, og leggið þjer til, að þeim verði þannig úthlutað: 03 5. apn'l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.