Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 56
1877
05 1, frumvar]) til nýrrar roglugjöröar fyrir prestaskólann í Beykjavík, uieð tilheyr-
i. npríl auji athugasemdum,
2, frumvarp til nýrrar rcglugjörðar fyrir lærða skólann samastaðar, með atlmga-
semdum, og
3, uppóstunga um stofnun Jijóðskóla á Norðurlandi.
Eáðgjafinn hefir reyndar kynnt sjer frumvörp þessi; en áður en umtalsmál getur
orðið um, að gefa út nýjar reglugjörðir samkvæmt þeim, mun nauðsynlegt að yfirfara
]>au vandíega og umbœta, en þar til hefir eigi orðið nœgilegur tími til þessa.
En ])ó er citt atriði, nátengt hinni fyrirhugnðu skólabót, er ráðgjafanum jiykir
henta að minnast betur á nú þogar; það er, hvort taka skuli upp gagnfrœðiskennslu á
íslandi, og liefir nefndin tokið það atriði til meðferðar. Eáðgjaíinn er sem sje orðinn
Jteinar sannfœringar, að úr því að nefndin liefir ráðið frá að stofna gagnfrœðisskóla á
norðurlandi, geti eigi orðið umtalsmál, að hann fari að eiga nokkuð við ]>að; en liins
vegar veröur hann að vera á sama máli og jijer, lierra landshöfðingi, og nefndin, um það,
að œskilegt væri, að um leið og endurbœtt væri kennslan í hinurn lærða skóla, svo sem
fyrirhugað er, væri tekin upp gagnfrœðiskennsla þar, og fellst að því leyti yfir höfuð að
tala á uppástungu þá, er þjer komið með um það, livernig því skuli haga; og eruð þjcr
því beðnir um að gjöra svo vel að bera upp það eða þau breytingaratkvæði við fjárlög-
in, or við ]iarf til jiess að fá veitingu fyrir íje því handa skólanum, er á þarf aö halda,
til þess að tekin verði upp slík kennsla.
fá er þess að geta um jijóðskóla þann á Norðurlandi, er nefndin stingur upp á,
að hann er raunar töluvert öðruvísi en reglulogur gagnfrœðisskóli, en hann er eigi lieldur,
að því er ráðgjafanum virðist, að öllu eins og búnaðarskólar þeir, er tilskipun 12. febr.
1872 ætlast til að komið verði á fót. Nú mundi miður ráðlegt að hafa fyrirkomulag
þessara skóla oins íburðarmikið og kostnaðarsamt og þjóðskúla þess, er nefndin stingur
upp á, en liins vegar mundu Norðlendingar, að ]iví er ]ijor Ijetuð í Ijósi, lierra lands-
Iiöfðingi, eigi þykjast með lionum bœttir þess, er þeir verða af gagnfrœðisskólanum. Að
svo vöxnu máli liefir því ráðgjafanum eigi virzt tilefni til, sem stendur að minnsta kosti,
að fara að leggja fyrir alþingi frumvarp um stofnun jijóðskóla, til búið upp úr nefndar-
álitinu, en virðist aptur á móti rjettast, að málið yrði undirbúið á þann liátt, að lcitað
væri samkvæmt 52. gr. í tilsk. 4. maí 1872 í bráðina álits hlutaðeigandi amtsráðs um
uppástungu nefndarinnar, svo sem þjer leggið til, herra landshöfðingi, og eruð þjor því
boðnir um að gjöra svo vel og láta gjöra það, og senda á sínum tírna hingað álitsskjal
amtsráðsins með þóknanlegum ummælum yðar.
00 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfiingja um tollskrár ])óstgufu-
j. npul s ]v- ] p s i n s. — í brjefum 17. okt. og 2. desembr. f. á. hafið þjcr, herra landshöfðingi,
kvartað um ýmsa ónákvæmni og galla, er þjer tilgreinið betur, á tollseðli þeim, er fylgdi
póstgufuskipinu Arktúrus á G. og 7. ferð þess s. á. milli Kaupmannahafnar og íslands,
og sjer í lagi tekið fram, að það beri jafnaðarlega til um áfenga drykki þá og tóbak, er
sent sje til landsins með póstgufuskipinu, að livorki sje tilgreint nafn viðtakanda á toll-
seðlinum nje glöggt merki haft á sendingunni, og veröi tollheimtan fyrir það mjög erfið.
Út af þessu hefir aðalstjórn hinna óbeinu skatta verið skrifað, og hefir luin svar-
að svo, að með því að hvergi sje svo fyrir mælt í toll-lögunum, að í útflutningsskýrslur
um vörur skuli og setja nafn viðtakanda, vanti heimild til að leggja fvrir tollgæzlumenn