Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 57
51 1877 aö isjii uni, að það sjo gjört, cn annars fái hún ekki betur sjeð, að svo miklu leyti scm 60 hún má skynja, hversu til hagar, en að fá megi samt sein áður ætíð að kalla vitneskju !)' ai)nl' um viðtakendurna, sje þess gætt á íslandi, að hlutaðeigandi skipstjórar láti í tje allar nauðsynlegar vísbendingar um varninginn, cptir farmtökuskírtcinum þeirra («konnossc- mentum») og öðrum hleðsluskjölum, og að al'greiðslumeun skipanna og aðrir hlutaðeigend- ur gæti svo reglu í þessu efni, sern vera ber. Um böggul þann með 1000 «sígarettum» í, cr þjer minnizt á í brjefi 17. okt., horra landshöfðingi, og sömuleiðis um þá tvo vindlaböggla, með 300 vindlum í öðrum og 400 í liinum, er eigi hafa fundizt neinir viðtakendur að, er auk þess fengin sú vitnoskja, að þá liofir veitingamaður póstgufuskipsins haft með sjer, án þess að þeir væru laldir með vistaforða þess, og lrefir hann að líkindum eigi flutt þá í land á íslandi, heldur selt þá úti á skipinu. Um það, að einn maður á íslandi á að hafa fengið 8000 vindla, þar sem honum voru eignaðir 10,000 á tollseðlinum, og tveir aðrir 6500 í stað 9000, sem skráð var á tollseðlinum, heiir fengizt sú vitneskja, að vindlatalan hefir verið sett á tollseðilinn eptir því, sem til var sagt í útflutningsskýrslunum, en er þeir sem vindlana sendu, voru utn það spurðir, lrvernig á því stœði, sögðust þeir í raun og veru eigi hafa sent fleiri vindla en þeir töldust á íslandi, og or lialdið, að hin ranga tala hafi verið sett í skýrslurnar af tollafgreiðslumanni þeitn eða sendimanni, cr annazt lreírr afgreiðsl- una fyrir liönd þeirra, er vindlana sendu. Að því er sncrtir þriðja vindlabagganu, er rcyndist að eins hafa að geyina 5000 vindla í stað 7000, sem í tollseðlinum stóð, þá helir sá, sent þá sendi, sagzt eigi liafa vitað vindlatöluna, og helir því afgrciðandinn sjálfsagt bœtt þessari tölu við. Að endingu hefir aðalstjórn skattamálanna bœtt því við, að út af því, er þannig hafi að borið, hafi verið tekið til íhugunar, hvort liœgt væri i'rá lrálfu tollstjórnarinnar að gjöra nokkra frekari ráðstöfun til að taka fyrir, að slíkt beri optar að; en segir, að það sje hvorttveggja, að tollstjórnin geti eigi samkvæmt fyrirmælum tolllaganna neytt neinn til að tilgreina nafn þess, er vörurnar eiga að fara til, onda yrði og tollgæzlumönnum eigi unnt að líta optir, Irvað margir vindlar væri í vindlaböggurn til íslands, sakir þcss, að þeir hafa svo rnargt annað að gjöra, og cptir reglum þeim, er þeim eru scttar; sje því komið undir þeitn, er vörurnar senda, hvort þeir vilji eða geti látið í tje áreiðanleg- ar vísbendingar í því efni. En til þess að stuðla að því, að gætt verði þess frá liálfu þess, er vörurnar sendir, sem œskt er í þessu efni, halr yfirumsjónarmenn tollgæzlunnar í Kaupmannahöfn lagt svo fyrir hafnargjaldsstofurnar, aö þær biðji þá, sem vörurnar senda, um leið og bókaðar sjeu útflutningsskýrslurnar, að tilgreina rjetta tölu á vindlum þeim, er flytjast eigi til íslunds, að svo miklu leyti sern því verði við komið, og að vonandi sje, að með því móti muui smámsaman takast að burtrýrna aö rnestu leyti að nrinnsta kosti slíkutn aguúum og hjer rœðir um. þetta er eigi látið undan falla að fjá yður, hcrra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. — Brjef landslröfðíllgja til liim setla lögreglmtjóra i fjárkláðamálinu um fjár- rekstrabann. — Með brjefi frá í dag hafið þjer, lierra lögreglustjóri, sent mjer bónarbrjef Tómasar Ingimundssonar á Egilsstöðurn í Ölfusi um leyfi til að ílytja nokkrar sauðkindur heim til sín austan yfir Ölfusá. Hafið þjer látið í Ijósi þá skoðun, að rneð því að kláðavottur liafi komið fram í vetur á nokkrum bœjum í Borgarfjarðarsýslu, Sel- 67 april.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.