Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 58
1877
52
67
9. apríl.
68
11. apríl.
60
14. apríl.
tjarnarncss og Álptanesslireppuin, cr ckki hafa verið framkvœmdaf alvcg tryggjandi Iækn-
ingar á, sjc ekki takandi í mál, að ncma úr gildi að nokkru eða öllu leyti íjárrekstra-
bann það, cr liggur á takmörkum kláðasvæðisins, og bendið Jijcr þar að auki á, að ekki
virðist vcra nœgar ástœður til, að veita ncfndum ijáreiganda sjcrstaklega nndantckningu
undan binu almenna rekstrarbanni.
Út af þessu skal yður tjáð til þókuanlcgrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilut-
aðeiganda, að Icyfi það, sem sótt liefir verið um, verður scm stendur ekki veitt.
— Brjef ráðgjafans fyrir ísland til lanchhijfiiingia um vanskil á gjölduin
fyrir afgrciðslu frakkneskra fiskiskipa. — Út af því að erindreki
konungs í París hefir tekið það fram i skýrslu einni til utanríkisráðherrans, að utanríkis-
ráðherra Frakkastjórnar geti eigi komið það vel, að allt af sje vcrið að koma með kröfur
stjórnarveginn um borgun á gjöldum fyrir afgreiðslu frakkneskra fiskiskipa samkvæmt
lögum 17. desember 1875 um breytingu á tilskipun um fiskiveiðar útlendra við ísland
12. febrúar 1872, með því að gjaldið nemi optast mjög svo litlu, i samanburði við þá
hina miklu fyrirhöfn, er það valdi, og allan þann íjölda valdsmanna, er verði að takast
vcrk á hendur fyrir það, hefir ráðgjafanum sýnzt það reynandi, til þess að scm minnst
að auðið er þurfi að koma til þeirra kasta, er stjórnarerindi reka ríkja á milli, um
heimtu á smágjöldum þeim, er hjer rœðir um, að leitast við að fá gjöld þessi grcidd með
því móti, að þegar sýslumönnum tekst eigi að ná þeim hjá formönnum fiskiskipanna,
snúi þcir sjer til foringja hinnar frakknesku sjóliðsvarðdeildar á íslandi, undir eins og
liann kemur, og beiðist borgunar af honum, og mun hann varla skorast undan að greiða
hana, ef sýslumaður fœrir nœgilegar sönnur á mál sitt; en komi foringinn eigi, sendi
sýslumennirnir kröfur sínar til yðar, herra landshöfðingi, og eruð þjer beðnir að leggja
þær fyrir foringjann, er hann kemur til Keykjavíkur, og skora á liann að greiða íjeð.
Skyldi samt sem áður vcrða nauðsynlegt, að leita aðgjörða ríkisstjórnarerindsreka í þessu
efni, hefir ráðgjafinn samkvæmt ósk sendiherrans kveðið svo á, að safna skuli fyrir
kröfum þeim, er berast kynnu um þetta, og senda þær síðan utanríkisráðgjafanum til
frekari aðgjörða einu sinni á ári, sem sje undir eins og síðasta póstgufuskip er hingað
komið, og eiga því sýslumenn, ef til kemur, að senda yður, herra landshöfðingi, slíkar
kröfur nógu snemma.
Um leið og þetta er tjáð yður, herra landshöfðingi, eruð þjer þjónustusamlega
beðnir að kenna sýslumönnum þær reglur, sem við þarf í þessu efni, og vei ður jafnfraint
að biðja yður að brýna af nýju fyrir þeim boð ráðgjafans 8. júní f. á. um, að sýslumenn
kosti eptir mcgni kapps um, að ná af sjálfs sín rammleik í gjöldin hjá hinum út-
lendu fiskiskipum.
— Brjef ráðgjafansfyrir ísland. til hinhhöföingia um laun y fi r se tukvenn a.
— í þóknanlegu brjefi 24. febr. þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, skýrt frá, að mcð
því að fyrirkomulag það á yfirsetukvennaskipun, er fyrir er mælt um í lögum 17. desbr.
1875, sjo cigi komið á í suður- og vcsturumdœminu, en það skipti yíirsetukonurnar í
Reykjavík nokkru, vegna þess, að nokkuð af suðuramtinu liggi í þeirra umdœmi eptir
hinu cldra fyrirkomulagi, hafið þjer boðið að grciða þeim þetta ár hin árlegu laun, er
þeim eru veitt í 11. gr. Ijárlaganna, 124 kr. hvorri. Jafnframt þessu lialið þjer ítrekað