Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 62

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 62
1677 56 ?! jafnframl |ijónusiusamlcga boðnir um, licrra landshöfðingi, að iáta groiða Kotlio «ingeni- 14. april eur„ ýr jarðabókarsjóði það, sem liann kvnni að þurfa í fcrðakostnað, ef hann óskar þcss, og sömuleiðis láta honuin í tje þá leiðheiningu, er við þarf, að því er sne.rtir er- indi það, er hann liefir á hendur tekizt, þcgar hann gefur síg fram við yður, er hann kernur til íslands, og eins eruð þjer heðnir að vcita viðtöku hjá lionum skýrslum þeim og áætlunum, cr iiann semur að afloknum rannsóknum sínum, og gjöra þær síðan kunn- ar alþingi, til þess uð það geti íhugað, hvort voita skuli styrk úr landssjóði íslands til áminnstrar fyrirætlunar, og jiá hvað mikinn. Brjefi þessu fylgir endurrit af erindishrjefi því, er flotaráðherrann hefir fengið Eothe «ingenieur» SKIPUN EMBÆTTISMANNA. Ilinn 12. dag aprílmán. þúknaðist Iians hátign konunginum allramilclilcgast að leyfa, að svslu- niaður E g g e r t Ó 1 a f u r U r i e m, er 2. nóvbr. f. á. allramildilegast var skipaðnr sy'slumaðnr í llúnavatnssýslu, mætti vera kyrr í Skagafjarðarsýslu, eins og áminnst skipun liefði ekki átt sjer stað. Sama dag þóknaðist hans hátign allramildilegast að skipa sýslumann í Dalasýslu, Lárus þórarinn B1 ö n d a 1, til að vera sýslumann í Ilúnavatnssýslu frá 0. júní þ. á. ÓVEITT EMBÆTTI, er ráðgjafinn fyrir ísland hlutast til um. Sýslumannsembættið í Dalasýslu innan vcsturumdcemis íslands, og veitist það frá G. júnf 1878. Hinar föstu tekjur cmbættbins, sem svo eru nefndar: skattur, gjaftollur og konungstiund, eru fengnar sýslumanni að Ijeni, gegn árseptirgjaldi því, sem á cr kvebið mcð konungsúrskurði frá 2G. septbr. 1838, og er það 1G0 kr.; cn lögmannstoll hcfir sýslumaður í umboði gegn sjöttungs umboðslaun- um. Tekjur þcssar, ásamt óvissum tekjum, sem svo eru nefndar og fólgnar eru i aukatekjum, er á- ætlað að nemi hjcr um bil 2500 kr. á ári. Að öðru Jeyti er þess að geta. að sá, sem skipaður vcrbur í embættið, er skyldur að sætta sig við sjerhverja brgytingu, er á embættistíma hans kynni að þykja nauðsynleg, að því er sncrtir verkBvið embættisins, og sömulciðis við breytingu á tekjum þeim, er lagðar cru cmbættinu, einkum fyrir það að embættislaunin yrðu fast ákveðin. Ef nokknr, sem ckki er íslendingur, skyldi boiðast cmbættis þessa, lier honum samkvæmt konungsúrskurðum frá 8. apríl 1844, 27. maí 1857 og 8. febr. 1863, aö láta fylgja bónarbrjefi sínu til- hlýðilegt vottorð um kunnáttu sína í íslenzkri tungu. Auglýst 13. apríl 1877. Bónarbrjefin ciga að vera komin fyrir 15. október 1877. 1) Erindisbrjefið cr dags. 12. aprfl og hljóðar þannig: „Nú cr þjcr liafið í vctur átt kost á, að kynna ybur vandlega undirbúnings-umrœður þær og rannsúknir snertandi fyrirliugaba vitagjörð á útsuður- tá Islands, Bcykjanesi, eruö þjor samkvæmt undangengnuin brjefaskiptum við ráðgjafann fyrir ísland hjer mcð þjónnstusamlega beðnir að ferðast hjeðan sunnudaginn 15. þ. m moö hinu fslenzka póstgufu- skipi til Keykjavíkur, og skuluð þjer þegar þar kcmur, gefa yður fram viö landshöfbingjann (sem stendur Berg amtmann Tliorberg i fjærveru hans) og sýna honum erindisbrjef yðar, til þess að fá hjá honum þá vísbendingu, leiðbciningu og aðstoð, er þjcr þurfið á aö halda, til frekari rannsóknar bæbi á staðnum, þarsem vitann á að rcisa, og munuð þjer finna þar vörðu klaðna, og cins um annað, ersnert- ir flutning þangað, eptir því sem yður virðist þurfa. Af brjcfi flotaráðgjafans til ráðgjafans fyrir ísland 3. scptbr. f. á. cr yður kunnugt, að uppá- stungan frá honum var sú, aö vitann skyldi reisa á klettinum Valahnjúk, er liggur á frcmstu skaga- tánni á Reykjanesi, og cr 150 fet á liæð yfir sjávarmál, og að svo var ráð fyrir gjört, að þaö yrði spegilviti, með S'/a—4 mflna Ijósrými, og birtumagnið mest gegn suðri og landsuðri; skyldi turninn vcra hjer um bil 41—50 fet á hæð, og húsnæbi fyrir 2 vitagæzlumenn í minnsta lagi. t>egar þjer eruð búnir að safna skýrslum þeim, er á þarf að halda, og búa til uppdrætti með áætlim og lýsingu, cptir að þjer hafið borið yður Baman við landsköfðingja í því efni, fáið þjer lionum í hcndur tjcða uppdrætti, áætlun og lýsingu, og verður það að vera áður en alþingi kemur saman f hyrjun júlímán. þ. á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.