Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 101

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 101
95 1877 um' o. fl., og þar sem þess var farið á leit, að ráðgjafinn lilutist til um, að ferðaáætlun 85 þeirri um gufuskipaferðirnar til íslands, sem sett er fyrir yfirstandandi ár, verði breytt í 2b' mai- þá átt, sem segir í áætlun, er fylgdi bœnarskránni, þannig, að Arktúrus í 2 af forðum sínum fari umhverfis ísland; en hin 7. ferð hans milli Danmerkur og íslands verði látin falla niður — heíir tjeður ráðheria ritað hingað í brjefi frá 24. þ. m., að sjer hafi eigi þótt tiltœkilegt að gjöra neina slíka breytingu á ferðaáætlun þeirri, sem er fast ákveðin fyrir yfirstandandi ár, og liafi það styrkt hann mjög í þeirri skoðun, að allmargir liinna íslenzku kaupmanna hjer í bœnum haíi leitað til sín og beðið sig að láta ferðaáætlunina haldast. Hins vegar hefir ráðgjafinn sjeð svo um, að skip liins sameinaða gufuskipsfje- lags leggi eigi af stað frá Eeykjavík í 4. ferðinni fyr en 30. júlí, og er gjört ráð fyrir, að Díana verði þá komin til Eeykjavíkur. potta er hjer með þjónustusamlega tjáð yður, lierra landshöfðingi, til þóknanlegr- ar leiðbeiningar og birtingar. — Rrief ráðgjafans fyrir Island til lundshöfdingja um laxveiði í Elliða- 86 á m. — í þóknanlegu brjefi frá 8. þ. m. sögðuð þjer, herra landshöfðingi, álit yðar um “6' maí erindi, er hingað liefir borizt, og þar sem Ágúst Thomsen kaupmaður, og eigandi laxveið- ar þeirrar í Elliðaám, sem ríkissjóðurinn hefir selt, spyr, hvort 2. gr. viðaukalaganna frá 11. maí 1876 við landsleigubálk Jónsbókar, 56. kap., um friðun á laxi, verði heimfœrð til veiðarinnar í tjcðum ám. Skal því til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir Tliom- sen kaupmanni þjónustusamlega tjáð, að með því að fyrirmæli 2. greinar í lögum ll.maí 1876 urn þvergirðingu yfir á virðast, eptir því sem fram kom í umrœðunum um málið á alþingi, að öllu samlögðu samkvæm frumreglunum í Jónsbókar landsleigubálki, 56. kap., og að eins hafa að geyma nánari útlistun á þessum reglum, og með því að svo er að sjá á sambandinu milli Jónsbókar og laganna 11. mai 1876, sem ætlast sje til að skilyrði það, er áminnst fyrirmæli Jónsbókar eru bundin, sem sje, að fleiri en einn eigi veiði í sömu á, þurfi einnig til þess, að 2. gr. laganna frá 11. maí 1876 verði beitt, virðist á- kvörðun þossi, þrátt fyrir það, þótt orð hennar sjeu víðtoek, að eins stefna að því að til taka nákvæmar þau rjettindi, er bera ýmsum mönnum, er eiga veiði í sömu á, hvorum, gagnvart öðrum. Eins og þess vegna með hæztarjettardómi frá 16. febr. 1875 hefir verið ákveðið, að fyrirmæli Jónsbókar geti ekki varnað því, að Thomsen, sem einn á laxveiðina í Elliðaánum, þvergirði þessar ár, þannig hyggur ráðgjafinn eptir því, sem tekið er fram, að hann hafi þcnna rjett, eins eptir að lögin frá 11. maí 1876 náðu gildi. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til tandshöfðingja um lán handa presta- kalli. — Sóknarpresturinn í Hítardals- og Staðarhrauns prestakalli, sira Jónas Guð-“6'maí mundsson, hefir farið þess á leit, að veitt yrði nefndu brauði lán, að upphæð 1200 kr., vegna hins mikla kostnaðar, er liann hafi orðið að liafa til þess að byggja upp prestsetrið að Staðar- hrauni og til að bœta lún jarðar þessarar, er hann hafi verið skyldaður til að flytja að frá Hítardal, þá er brauðin voru sameinuð, og hefir herra landshöfðinginn í þóknanlegu brjefi frá 13. marz þ. á. mælt fram með að veitt verði Hítardals og Staðarhrauns presta- kalli lán úr viðlagasjóði, að upphæð 1200 kr., er ávaxtist með 4°/o vöxtum, og endur- borgist með V20 parti eða 60 kr. á ári næstu 20 ár eptir að lánið er veitt, þó með því skilyrði, að sannað sje með skoðunargjörð, er hlutaðeigandi prófastur framkvæmi með 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.