Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 106
1877
100
«»
13.
14.
15.
1G.
flyt
Styrkur lil ferðakostnaðar lianda settum hjeraðslækni Júlíusi
Halldórssyni frá lleykjavík til lJingeyjarsýslu haustið 1874
fylgiskjal 48—49 ...........................................
Kostnaður við sýslunefndarkosningar vorið 1874: kr. aur.
a, í fúngeyjarsýslu, fylgiskal 50—51 .................. 17 50
b, í Eyjafjarðarsýslu, fylgiskjal 52......................... 4
Borgað landshöfðingja fyrir embættisferð hans í gognuin norð-
ur- og austuramtið sumarið 187G, fylgiskjal 53—59 . . .
Eptirstöðvar til næsta árs:
a, fyrirfram borgað úr sjóðnum eptir meðlagðri skýrslu, fylgi-
skjal GO.................................................... 8489 24
b, óborgað jafnaðarsjóðsgjald frá nokluum sýslum við árslok
187G sainkvæmt meðlagðri skýrslu, fylgiskjal G1 . . . 2216 32
c, í poningum................................................. 1280 41
8amtals
kr. aur.
4140 13
50 »
21 50
785 83
11,985 97
16,983 43
Akureyri, 15. dag febrúarmánaðar 1877.
Christiannson.
03 — H’jef i'áðgjafans fyrir Island til landshöfdingjn vm launastyrk lianda
24. uiaí Lúfrœðingi. — þóknanlegt brjef yðar, lierra landshöfðingi, frá G. marz þ. á., þar
sem þjer farið þcss á leit, að hið konunglega danska landbúnaðarfjelag veiti eins og áður
styrk nokkurn til launa handa Sveini Sveinssyni búfrœðing ár það, er nú er að líða, var
sent fjelagi þessu, og heíir það síðan skýrt svo frá, að það liafl vcitt enn þetta ár 200 kr.
í þessu skyni.
04 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland tu landshöfdingja vm liúfrœðislegar rann-
i,). juní. s ó h n i r. — Eins og yður er kunnugt, herra landshöfðingi, gjörði Feilberg inspektor í
fyrra búfrœðislcgar rannsóknir á íslandi sunnanverðu, eptir ráðstöfun hiiis konunglegadanska
landbúnaðarfjelags. Ivostnaðurinn til þess nam alls 1000 kr., og holir ráðgjaíinn greitt
hclming þess. Eandbúnaðarfjelaginu þvkir nú ouskilegt, að rannsóknum þcssum verði
haldið áfram þetta ár á norðurlandi, og með því að ráðgjaflnn hlýtur að vera á sama
máli, hefir liann licitið fjelaginu að greiða helming af kostnaðinum til þess, en þó cigi
fram úr 1000 kr.
Jafnframt og yður er skýrt frá þessu, herra landshöfðingi, cru þjer þjónustusam-
lega beðnir að gjöra svo vel að sjá um, að hlutaðeigandi yfirvöld veiti Fcilberg inspektor
þá liðsemd og leiðbeiningu, er liann við þarf í því, er hann á af hendi að leysa.
85 — Hrjcf landsliöfðingja ul siiptsyftrvaldanna um styrk til dýramynda-
Jllu safns. — Að jeg liafi af fje því, er vcitt er í 15. gr. fjárlaganna til vísindalegra og