Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 111

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 111
Stjórnai'tíðindi B 1S. 105 1877 — Hrjef landsliufðingja Ul amtmanmint yfir niSurvmdceminu uni vegagjörð lOá. yfir Svínaliraun. — Með brjeíi frá 28. f. m. liafið þjer, lierra amtmaður, skýrt 4'JÚ1Í' mjer frá, að þjer, eptir að undirboðsþing hefði farið fram um framhald vegagjörðar þeirr- ar j’fir Svínahraun, er samið var um í fyrra við Eirík Asmundsson, liafið samið viðtómt- húsmann Lúðvík Alexíusson um, að hann taki að sjer 400 faðma langan kafla af þessum vcgi, fyrir 4 kr. 60 a. faðminn, og skuli vegagjörð þoirri lokið fyrir 1. nóvbr. þ. á.; hafið þjer beiðzt samþykkis míns til þessarar ráðstöfunar, og takið það fram um leið, að Lúðvík Alcxíusson sje fús á að taka að sjer aðgjörð á cnn lengri katia af veginum yfir Svínahraun, og að œskilegt væri, að sem mest af þossum vegi yrði fullgjört á sumri því, er nú er að líða. Fyrir því skal yöur tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar, að eg fellst á, að gjört verði í sumar við allt að 600 föðmum af vcginum yfir Svínahraun, í viðbót við þá 1000 faðrna, sem samið var um í fyrra, fyrir áminnsta borgun, 4 kr. 60 a. fyrir faðminn. — Ih-jef landsliufðingja t.il slipUyfirvaldanna um eptirlit með kirkju. 102 — í brjefi frá 23. f. m. hef jeg fengið álit stiptsyfirvaldanna um kæruskjal Eggerts 26- ílllí' Stefánssonar á Staðarlióli, þar sem hann meðal annars fer þess á leit,, að umsjón Stað- arhólskirkju verði tekin af Jóni yfirdómara Pjeturssyni, og að kirkjan vcrði með skcmmd- um sínum matin af óvilhöllum mönnum. Skal nú stiptsyrvöldunum út af þessu tjáð það, er lijer scgir, til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar og ráðstafanar. J>ess skal þá fyrst getið, að það virðist landsstjórninni allsondis óviðkomandi, hvernig kirkjueiganda þeim, er tekið hefir að sjer gagnvart landsstjórninni að annast kirkjuna, semur við sameigendur sína, og verður að leita úrlausnar dómstólanna um á- greiuing þann, er upp kemur milli þeirra. pað, sem hjer kemur þá til álita, er það, hvort Jón yfirdómari Pjetursson, sem liefir tekið að sjcr umsjón Staðarhólskirkju, hefir gegnt skyldu sinni vítalaust, eptir því sem skjöl þau og skilríki, cr fram hafa konrið í þessu máli, bera með sjer. í þessu efni vorð jeg að lciða athygli stiptsyfirvaldanna að ]iví einkum og sjer í lagi, að brjef frá presti og sóknarmönnum, dags. í maímán. þ. á., og visitazíur pró- fasts 8. sept. 1875 og 1. sept. 1876 bera með sjer, að nefndur kirkju-eigandi hefir síðustu árin undanfarin engan umboðsmann haft innan hjeraðs til að hafa eptirlit með kirkjunni og gegna skyldum þeim, er kirkju-eigendur hafa við prcst og kirkju, að skrúða kirkjunnar hefir eigi verið haldið hreinum, nje heldur ldrkjunnni sjálfri, að sálmabókum kirkjunnar hefir eigi verið lialdið viö, og sama er að segja um graftól, Ijósa- hjálma og ljósapípur, að vantað hefir brauð og vín handa altarisgöngufólki, að þakið á kirkjunni, turn og veggir eru í því ástandi, að víða sjef út um, a ð eigi hefir verið saminn neinn kirkjureikningur fyrir fardaga-árið 1875—1876, o. s. frv. Jeg hlýt nú út af þessum kærum að skora á stiptsyfirvöldin, að leggja fyrir nefndan kirkju-eiganda að laga það, sem ábótavant cr, á hœfilegum fresti, og, láti liann farast fyrir að hlýðnast þessum fyrirmælum, býst jeg við, að þjcr gjörið ráðstöfun ‘til þess, að skipaður verði sjerstakur tilsjónannaður fyrir kirkjuna af hendi landsstjórnar- innar á kostnað eigandanna, og að jafnframt verði hafin málssókn gegn kirkju-eigand- unum, að undangenginni kyrrsetningu á svo miklu af því, sem kirkjan á til, sem við þykir þurfa til þess að bœta það, scm nú er að henni, og halda honni síðan við á sóma- samlegan hátt. Hinn 29. sept. 1877.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.