Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 115

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 115
109 1877 loyfi íoöur síns til ;ið dvclja á Kclduliólum oins lengi og þeiui frændum uiu somdi, og að luánuði liðnum, eðaá Góunni,' hafi liann farið lieim aptur, af því liann hafi eigi treyst sjer til að nema gullsmíðið. í annan stað liati hann nokkrum árum síðar eða snemma í marzmánuði 1806 farið með lcyii þávcrandi húsbónda síns norður á Akureyri til þoss að læra þar skósmíði, cn með því að eigi liafi heldur orðið neitt úr þessu námi, liafi liann snúið heim aptur að vörmu spori og verið hjá húshónda sínum á Eskifirði vistarárið út. það má nú telja sannað, að Sæhjörn hafi í hvorttveggja skiptið, er hann fór úr lícyðarfjarðarhrcppi, sem nú var sagt, haft leyfi Inisbónda síns til að vera í burtu eins lengi og hann vildi. En liins vegar hefir hann livorki borið það sjálfur nje heldur hefir |iað sannazt á annan vcg, að hann hafi vcrið cinráðinn í því, er hann lagði af stað í hvert skiptið, að skipta um samastað, og eigi liefir heldur neitt komið fram fyrir því, að liann liafi átt þcss kost, sjer í lagi að hann liali verið búinn að útvega sjer vist eða samastað þar, sem ferðinni var til heitið, nje annarstaðar utan Eeyðarfjarðarhrepps. Nú er þess er gætt þar á ofan, aö liann sncri heim aptur í sömu vistina, og hann fór úr, í hvort- tvcggja skiptið, og að hlutaðeigandi sóknarprestur hefir vottað, að hann liaíi öll árin 1850 —1808 verið talinn á nýárinu heimilisfastur á ýmsum bœjum í sókninni og aldroi getið þess við sig, að hann ætlaði að víkja burt úr sókninni, verð jeg að vera yður sammála, herra amtmaður, að því er snertir úrslit þessa máls, og er því hjer með staðfestur hinn álrýjaði úrskurður yðar, þar sem Sæbjörn porsteinsson er taliun svcitlægur i ltcyðar- ijarðarhreppi, ásamt þeim, er honum ber að ala önn fyrir að lögum. — Brjef landsllöfðingja til stipt.*yfirvald<inna um styrlc til að byggja upp prestssetur. — Með þóknanlegu brjefi stiptsyfirvaldanna, dags. 12. þ. mán., með tók jcg brjef prcstsins sira Jakobs ltjarnarsonar á Torfastöðum, þar sem hann biður um 500 króna styrk úr landssjóði, af Ije því, sem ætlað cr iil óvissra útgjalda, til þess að reisa við og byggja upp staðarhúsin á Torfastöðum, og teljið þjer mjög œskilegt, að þotta fengist, með því að eigi sje annað sýnna en, að staðarhúsin gjörfalli að öðrum kosti og að prestssetrið verði óbyggilegt. Út af þessu skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birlingar fyrir hlut- aðeiganda, að af því að í íjárlögunum er eigi ætlað neitt fje til þess að reisa við og byggja upp prestssetur, og með því að kostnaður til þess verður cigi talinn með óvissum gjöld- um, er upp á kynni að koma, sjc jeg mjer cigi fœrt að veita það, sem hjer cr farið fram á. — Brjef landsliufðingja t.il amlmannanna um byggingu og ábub ])jóð- jarða. — Eins og sjá má af brjefi ráðgjafans til mín, dags. 22. maí þ. á., og prent- iiðu í Stjórnartíð. þ.á. B — 82, hefir ráðgjafanum virzt nauðsynlcgt að taka til íhugunar og gjöra ráðstafariir til betra fyrirkomulags á ábúð jarða þeirra, er landssjóðuriun á, og hefir liann því boðið mjor að leita allra skýrslna, sem á þarf að halda í þessu cfni, hjá amt- mönnunum og umboðsmönnum jarðanna. Alþingi hcfir og tekið mál þelta til umrœðu á hinu nýlokna þingi og fallizt á þingsályktun út af því, þar sem skorað er á mig að sjá svo fyrir, að umboðsmenn ásamt lireppsnefndum geli nákvæmar skýrslur um ástand og ábúð hverrar þjóðjarðar í hverjum lircppi. sendi þær mcð tillögum sínum um lcigumála og nauðsynlegar jarðabœtur á liverri jörð til sýslunefnda, þær aptur með álili sínu til amtsráða, og amtsráöin til landshöfðingjá, sömuleiðis með álili sínu. ilO lS.sept. 111 17.sept. «12 1‘J.sept.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.