Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 118

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 118
1877 112 ins, cptir að ráðið hafði kyiint. sjer athngasemdir þær, er yfirskoðunarmaðnr liafði gjört við })á, falið á hendur að rita sýslunefndunum liið nauðsynlega samkvæmt þeim, sumpart til þess, að ýmislégt yrði leiðrjett, sem ábótavant þótti, og sumpart til þess, að framvcgis yrði gætt ýmislegs, sem í formlegu tilliti þótti mega betur fara. Samkvæmt þessum athugasemdum f.mn amtsráðið ekki ástœðu til, að úrskurða neina pcninga-ábyigð á hendur sýslunefndunum gagnvart sýslusjóðunum, nema í Borgarfjarðarsýslu. f>ar áleit amtsráðið, að lagaheimild vantaði fyrir tveim gjald- liðum: a, fyrir sendiferðir með brjef kr. 55,08 og b, fyrir ferð suður í Skoradal til að skoða ije kr. 9,00, og úrskurðaöi, að þessar til samans kr. G4,0S ættu að endur- gjaldast sýslusjóðnum með því að teljast með tekjum í næsta reikningi. 7. Mcð tilliti til þess, að sýslunefndin í Gullbringu- og Kjósarsýslu, eptir því sem kunnugt var af útskript af síðasta fundarhaldi hennar, liafði farið þess á leit, að fá lengdan um eitt ár borgunarfrest á láni því, scm sýslan hefur tekið til að afstýra liungursneyð í Álptaness- og Vatnsleysustrandar hreppum, lýsti amtsráðið því yfir, að það eptir kringumstœðunum vildi mæla fram með því, að þetta yrði veitt, svo framarlega sem sýslunefndin, eins og lienni var bcnt á af amtsráðinu í fyrra, hefði gjört gangskör að því, samkvæmt sveitarstjórnarlögunum, að jafna gjaldi þessu niður á hreppa sýslunnar. 8. Var ákveðið, að lieimta skyldi af hlutaðeigandi sýslumönnum tvo enn vantandi sýslusjóðsreikninga fyrir árið 1876, og áminna sýslumennina um, að senda reikninga þessa framvegis til amtmannsins innan maímánaðarloka, cins og ákvcðið hefir verið. 9. Forseti amtsráðsins lagði fram reikning leiguliðasjóðs suðuramtsins fyrir árið 1876, og reikning yfir búnaðarskólagjald sama amts fyrir sama ár; kynntu hinir kosnu meðlimir amtráðsins sjcr reikninga þessa, og fundu ekkert við þá að atliuga. 10. Var jafnaðarsjóðsreikningur suðuramtsins fyrir 1876 eudurskoðaður. Hinir kosnu meðlimir amtsráðsins fundu ckkert að athuga við reikning þenna í heild sinni, og samþykktu hann, með þeirri athugasemd, að þeir treystu því, að ekkert af þeim gjöldum, sem greidd liafa verið úr sjóðnum vegna fjárkláðans, falli lionum til byrði, og fastlega væntu, að sjóðnum framvegis verði lilíft við öllum þvílíkum kostnaði fram yfir það, sem lög bjóða og amtsráðið sjálft ályktar. 11. Var rœdd og samþykkt eptirfylgjandi áœllun um tehjur og gjötd ja/naðarsjóös suðuramtsins fyrir árid 1878: Gjöld. 1. Til sakamála, lögreglumála, gjafsóknarmála m. fi........................ 800 kr. 2. Til bólusetninga og annara heilbrigðismálefna........................... 300 — 3. Ferðakostnaður embættismanna............................................ 300 — 4. Kostnaður við kennslu heyrnar- og málleysingja......................... 1500 — 5. Til sáttamálefna . . . .................................................. 20 — 6. Endurgjald á lánum: a. Lán vegna fjárkláðans (síðasta afborgun)................. 250 kr. b. Lán í tilefni af fangelsisbyggingum (í líeykjavík 628 kr., á Vestmannaeyjum 115 kr.)................................ 743— 993___ 7. Kostnaður við amtsráðið...............................................100 — 8. Ýmisleg útgjöld ...................................................... 200 — 9. Sjóður við árslok..................................................... 1000 — Samtals 5213 —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.