Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 119

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 119
Stjórnavtíðinili ]3 19. 113 1877 Tekjur. j(3 1. í sjóði frá f. á......................................................... 2000 kr. 2. Niðurjöfnun á lausaQe í amtinu..........................................3213______ Samtals 5213 — 12. Að síðustu var dregið lilutkesti, livor hinna kosnu aðalfulltrúa og varafulltrúa ætti að fara frá eptir að hafa gegnt starfa þessum í 3 ár, og urðu fyrir því prófastur Jón Jónsson og presturinn Stefán Thorarensen. G. Fundur arntnrádsins í vesturumdœminu, 14., 15. og 16. dng júnímán. 1877. Fundurinn var haldinn í Stykkishólmi undir forsæti amtmannsins í vesturamtinu, og mœttu á fundinum hinir kosnu fulltrúar: prófastur Guðmundur Einarsson á Breiða- bólstað (aðalfulltrúi) og alþingismaður Hjálmur Pjetursson á Hamri (varafulltrúi, í stað Sigurðar sýslumanns Sverrissonar, sein hafði tilkynnt forföll sín). J>essi málefni komu til umrœðu á fundinum: 1. For.-eti lagði fram reikning búnaðarsjóðs vesturamtsins, og reikning yfir búnaðar- skólagjald vesturamtsins, báða fyrir árið 1876; voru þeir yfirskoðaðir afhinum kosnu meðlimum amtsráðsins, sem ekkert fundu við þá að athuga. 2. Eptir að liafa kynnt sjer tillögur sýslunefndanna um stofnun amtsfátœkrasjóðs, komst ráðið að þeiri-i niðurstöðu, að ekki mundi fœrt, að minnsta kosti ekki sem stondur, að koma slíkum sjóði á fót, sem sýslunefndirnar einnig liafa ráðið frá að stofna. 3. Samkvæmt yfirsetukvennalögum 17. desbr. 1875 voru ákveðin yfirsetukvennahjeruð í öllum sýslum í amtinu eptir tillögum sýslunefndanna, og skal um tölu hjeraðanna og takmörk þoirra vísað til auglýsingar amtmannsins yfir vesturamtinu frá 6. júlím. þ. á., sem prentuð er hjer að framan. 4. 1 tilefni af umkvörtun frá sýslunefndinni í Dalasýslu fól amtsráðið forseta á liendur að skora á landlæknirinn að bœta úr þeim skorti á kúabóluefni, sem talið er, að víða eigi sjer stað. 5. Út af fyrirspurn sýslunefndarinnar í Mýrasýslu viðvíkjandi því, hvort sýslunefndar- niaður, sera eigi þarf að ferðast frá heimili sínu á sýslunefndarfund, megi reikna sjer borgun eptir 33. gr. sveitarstjórnarlaganna, lýsti amtsráðið yfir því áliti sínu, að ncfnd lagagrein veiti heimild til að reikna sjer borgun í hinu umrœdda tilfelli. G. par eð enn vantaði uppástungur frá sumum sýslunefndum viðvíkjandi því, hverjir vegir skuli vera sýsluvegir (lög 15. okt. 1875), þá var ákveðið að heimta þær skýrsl- ur, er þannig vantaði, og jafnframt skora á allar sýslunefndir í amtinu að segja álit sitt um, hvernig stjórn og framkvæmd á vegabótum og sýsluvegum yrði iiaganlegast fvrir komið. 7. Var ákveðið, að verja þeim */v af þjóövegagjaldinu, sem eptir ákvörðun amtsráðsins á fundi þcss árið 1875 hafði verið greiddur til amtmannsins, þannig, að ondur- borgað væri lán til vegabótar á Holtavörðuheiði 200 kr., en 100 kr. skyldi greiða til vegabóta í Helgafellssveit; afganginn, sem áætlað er að yrði 150 kr., skyldi á- vaxta fyrst um sinn í sparisjóðnum í Iieykjavík. 8. Útaf beiðni frá oddvita hreppsnefndarinnar í Neslirepp innri ákvað amtsráðið, að mæla fram með því, að aukapóstur sá, sem nú gengur frá Hjarðarholti í Dölum að Búðum, haldi áfram til Ólafsvíkur, og að þar verði stofnaður brjefhirðingarstaður. Ilinn 3. nóvbr. 1877.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.