Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 120

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 120
1877 114 113 9. Aintsniðið vcitli hjcraðslækni Hirti Jónssyni 20 kr. fyrir fœðingartcngur, or hann liafði keypt, og skyldu fylgja cmbæltinu, cn ncitaði um borgun fyrir «forbind- taske» mcð þeim verkfœrum, er henni fylgja, þar eð slík verkfœri venjulcga. ckki fylgi með læknisembættunum sem inventarium. 10. Forseti skyrði frá, að frá landshöföingjanum hefði komið áskorun um, að veita Ije að rjettri tiltölu við norður- og austuramtið til varðar þoss, sem hann lieiir skipað, fyrst um sinn um G vikna tíma með fram Deildargili og Hvítá í Borgarlirði, svo framarlega sem þessi fjárveifing ekki álitist vcra innifalin í því fje, sem veitt er fyrir yfirstandandi ár til lögreglumála. Amtsráðið gat að vísu eigi álitið, að nauð- synin til að setja liinn lijer um rœdda vörð væri augljós, en þótti á hinn bóginn ísjárvcrt, að neita um alla Ijárvoifingu til hans, og samþykkti þess vegna að til- tölulegur hluti af kostnaðinum yrði grciddur úr jafnaðarsjóði vesturamtsins eptir reglunum í tilsk. 4. marz 1871, svo framarlega sem norður- og austuramtið tœki jiátt í kostnaði þessum eptir hinum sömu reglum. pó batt alþingismaður Hjálmur Pjotursson samþykki sift við það skilyrði, aö nú í sumar yrði einnig settur Botns- vogavörður og kostnaðurinn til lians grciddur á sama hátt. 11. Eptir uppástungu forseta gaf amtsráðið samþykki sitt til þess, að greiða mætti Ás- murnli hreppsljóra þorsteinssyni á Hamraendum 14 kr. úr jafnaðarsjóöi, scm endur- gjald fyrir kostnað þann og vcrkfall, er afskipti hans af miltisbrunasýkinni á Háa- feili í Miðdalahreppi sumarið 1874 hafði í för með sjer. 12. Amtsráðið fól forseta á hcndur, að gofa Jóni Sæmundssyni á Fremri-Arnardal leið- beiningu í tilefni af umkvörtun hans yíir því, að barn liefði vcrið llutt til hans til framfœrslu, án þess að til þess hcfði verið nokkur heimild. 13. pcssum mönnum voru veitt verðlaun úr búnaðarsjóði vesturamtsins: 1. Ólafi Ólafssyni í Skjaldartröð . . . 40 kr. 2. Bjarna Skaptasyni á Efra-Bláfeldi . . 40 — 3. porkeii Jónssyni á Skáianesi . . . . 60 — 4. Jóni Einarssyni í Álptatungukoti . . GO — 5. Kíelsi Eyjólfssyni á Grímsstöðum . . 40 — 6. Jóhanni Arngrímssyni í Ásgarði . . 40- 7. Finni Sveinssyni á Háafcili . . . . 40 — 8. Ilákoni Oddssvni á Kjallaksstöðum 40 — Til samans 360 — 14. Var rœtt um, hvernig verja skyldi þeim liluta, er vesturamtinu tilfjelli af því fje, sem í fjárlögunum cr veitt til jarðabóta, og voru það tillögur ráðsins, að 200 kr. yrðu veittar Jóni bónda Halldórssyni á Laugabóli í ísafjarðarsýslu til að kaupa fyrir áhöld og verkfœri til jarðyrkju, og að allt að 400 kr. yrðu grciddar jarðyrkjumanni Ólafi Bjarnarsyni fyrir að ferðast um og veita mönnum tilsögn í jarðabótum; skyldi liann einkum gefa jarðabótafjelögunum í Mýra- Hnappadals- og Dalasýslum kost á vinnu sinni og tilsögn. 15. Eptir að forseti hafði skýrt ráðinu frá aðalatriðunum í sýslureikningunum fyrir 1875, og að hann ekki fyndi ástœðu til að gjöra neiriar útásetningar við þá, nema sýslu- rcikninginn frá ísafjarðarsýslu, og eptir að hinir kosnu meðlimir amtsráðsins þar eptir iiöfðu kynnt sjcr hina rcikningana, samþykkti amtsráðið þá. En þar eð sýslu- maðurinn í ísafjarðarsýslu eigi hafði svarað útásetningum þcim, er yfirskoðunarmaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.