Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 124

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 124
1877 118 G. Ymislcgl: Krónumynt. llumlraö. | Aliu. Kr. Kr. Iír. Aur. 1 fvr. Anr. 38. lcr G pd. af æðardúni, vel hreinsuðum 1 pd. á 18 10 100 14 » 91 30. — 40 — óhreinsuðum n n n >. » » 40. —220 fuglafiðri .... 1 fjórð. á 8 48 101 70 » 85 41. —480 — — fjallagrösum . . . - — - 1 n 48 » » 40 42. 5 álnir, 1 dagsverk um heyannir .... 2 52 n • » » 50 43. — 1 lambsfóður 3 08 » » » 70'/» Mcðalvorð á hvcrju hundraði og hvcrri alin í nefndum landaurum verður: Eplir A ei)ii i friðu 07 1 » 81 — />’ — i ul 1 u, sm ) iir i oq t á 1 q 73 5 » 01 — 6’ — i t ó v ö ru af ullu 8G 85 » 72 — D — i fislci . . . 01 08' I* » 51 — E — í lýsi 42 97'/‘< » 30 — F — i skinnavöru 50 5 » 47 En moðalverð allra landaura saman talin 417 02 3 48 og skint með 6 sýna: iueðaivcrd allra meðaivcrða . . 09 00 » 58 Akureyri 7. aprílnifínaðar 1877. í rmiboði horra biskupsins Chrisliansson. David Gvdmurulsson. settur. 115 -- Rrjef ráÖgjafans fyrir ísland ul lanchhöfdingia um smíðagalla á fang- o. sept. clsunnra á Eslcifirði og ísafirði. — J>cgár fangclsi l>að, cr Klcntz tinibur- meistari gjörði á Eskifirði, var tekið út, var þess racðal annars getið, að grundvöllurinn undir fangelsinu væri eigi vol lagður, og að millilopt vantaði í það. Nú hefur sýslumað- urinn í Suðurmúlasýslu skýrt svo frá í brjeíi, er liann scndi liingað beina leið, að liann hafi varið 70 kr. til að laga grundvöliinn, og iagt það til, að Ivlcntz timbunneist- ari endurgjaldi þetta, og eins að liann bœti andvirði miliiloptsins, sem nú verður eigi lagt, þannig, að því fjo sje varið tii að gjöra við ýinsa galia á fangclsinu. líáðgjafinn hefir síöan eptir samkomulagi við Klentz limburmeistara haldið cptir af hinni umsömdu borgun fyrir að smíða fangclsið bæði fyrgreindum 70 kr. og 58 kr. 41 a., sem eptir á- ætluninni er það sem milliloptið mundi hafa kostað, og er yður veitt heimild til að láta grciða þetla hvorttveggja, samtals 125 kr. 41 a., úr jarðabókarsjóði hlutaðeigandi amts- ráði, til þess að því verði varið, eins og að framan er til tekið. Að því or snertir fangclsið á ísafirði, þá var eigi getið ncinna galla á því, þogar það var telcið út, heldur lýsti sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu yfir því, að húsið væri í fullkomnu standi. En er tjeður sýslumaður samt sem áður kom moð skýrslu um, að nokkiir gallar væri á húsinu, cins og yður cr kunnugt, herra landshöfðingi, ljct Klentz timburmeistari bœta úr sumum þeirra árið sem lcið, og eins ætlar liann nú að senda með póstskipinu Díönu til ísafjarðar loptpípur í gluggana í klcfunum, þar eð gluggunum verður eigi lokið upp. Með því að auk þess vantaði líka millilopt í þctta fangclsi, hefir lvlcntz timburmeistari fjáð sig fúsan á að draga 55 kr. 41 a. frá borguninni fyrir þetta fangelsi, og eruð jijer beðnir að láta greiða þetta úr jarðabókarsjóðnum hlutaðeigandi amtsráði, og má þá hafa það til að gjöra við fangelsið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.