Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 128

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 128
1877 122 <«» 18. scpt. 120 18. sopt. 121 24.scpt. 122 !>. okt. «2» 11. okt. Vogsósar.....................................................20 kr. Einliolt.....................................................20 — Fljótshlíðarþing (auk 20 kr. 5. apríl)......................20 — Knappstaðir (auk 20 kr.).....................................20 — f>önglabakki (auk 20 kr.)...................................20 — Grímsey (auk 22 kr.)........................................20 — lJossar tillögur eru lijer naeð samþykktar. — Drief landsliöfðillgja til prófasts sira Eiríks Iiriems nm styrk til að lcysa aí hcndi stýrimannspróf. — Með þossu brjefi var Sigurði nokkrum Sigurös- syni frá Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, or prófasturinn hafði konnt stýrimannsfrœði, veittur 200 kr. styrkur til að loysa af henili stýrimannspróf í Kaupmannahöfn, og prófastinum veitt 50 kr. þóknun fyrir að liafa kennt Sigurði undir þetta próf. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til hindshöfðingja um kartðfluflugnna.— Eins og sjá má af umburðarbrjefi frá innanríkisstjórnarherranum til allra amtmanna í Danmörku, sbr. þ. á. Ministerialtid. A nr. 149, heiir kartöíluflugan gjört vart við sig víða á Jjý/.kalandi. Með því að eigi or uggvant eptir þessu, að hún kynni að flytjast til íslands með þýzkum kartöflum, eruð þjer, herra landshöfðingi, þjónustusamlega beðnir að leiða athygli landsbúa að þossari hættu, og skora á almenning að segja hroppstjóra eða lögrcglustjóra tafarlaust til, ef kvikindi þotta gjörir vart við sig, og fylgja brjefi þessu nokkrar myndir af því lil útbýtingar. Ef unnt er, skal jafnframt scnda lireppstjóra eða lögreglustjóra nokkur sýnishorn af flugunni, og ber lögreglustjóra að gjöra tafarlaust ráð- stafanir til að eyða hcnni, og senda landshöfðingja sem fyrst skýrslu um, að flugunnar hafi orðið vart. — lirjcf landsliufðiilgja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu um rannsókn á dý rasjúkdómum. —Jafnframt því að senda yður, herra amt- maður, skýrslur dýralæknis Snorra Jónssonar frá 9. desbr. f. á. og 23. maí þ. á. um rannsóknir hans á dýrasjúkdómum í Múlasýslum, bið jeg mjer tjáðar tillögur yðar, eða ef þjcr skylduð finna tilefni til að bera mál þetta upp fyrir amtsráðinu, þá ráðsins um það, hvort amtið óski styrks úr landssjóði til þess að geta látið tjeðan dýralækni halda áfram rannsóknum sínum næsta ár, og vænti jeg þá um leið að fá tilkynningu yðar um, hve mikið fjo búast megi við, að amtið lcggi fram í þessu tilliti. í sambandi hjer við skal þcss getið yður til loiðbeiningar og til birtingar fyrir lilutaðeiganda, að jeg sje mjer ekki fœrt að láta útborga að ári dýralækni Snorra Jóns- syni neinn styrk úr landssjóði, noma því að cins að amtið geti notað aðsfoð lians, þar sem alþingi bæði felldi frumvarp stjórnarinnar um skipun dýralækna og uppástungu frá mjer um að taka laun dýralæknisins inn í fjárlögin. — Brjef landsllöfðillgja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um verðlaun fyrir hjörgun úr sjávarhdska. — Sainkvæmt tillögum yð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.