Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 130

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 130
1877 124 138 ÍG. okt. 130 31. okt. 130 31. okt. — laildsliöföingja til amtmanmim yftr noriiur- og amlurumthtminu vm breytingu á takmörku'm læknishjeraða'. — Samkvæmt lögum mn aðra skipun á læknalijoruðum á íslandi o. H. 15. oktbr. 1875, 1. gr. skal takmörkunum milli liins 8. og 9. af læknahjeruðum þeim, or stofnuð voru moð tjeðri lagagrein, breytt eins og nú segir; og liafa bæði sýslunefndir þær, er lilut eiga að máli, sagt sig ásáttar um það, og landlæknir ráðið til þess. Áttunda læknishjerað skal eptirleiðis taka yfir alla Húnavatnssýslu, að fráskild- um Bólstaðarhlíðarhreppi, er skal fyigja níunda læknishjeraði eins og liingað til. fessi breyting á bjeraðaskiptingunni öðlast gildi 1. janúar 1878. Eptir tillögum hlutaðeigandi sýslunefndar er lijcr mcð enn frcmur fyrir skipað samkvæmt 2. grein nefndra iaga að hjeraðslæknirinn í 8. læknishjeraði skal fyrst um sinn liafa aðsetur annað- hvort í Sveinsstaðahrepp eða utarlega í Víðidal, og að hjeraðslæknirinn í 9. læknishjeraði skal liafa aðsetur vestan Hjeraðsvatna, á svæðinu frá Sauðárkrók fram að Víðimýri, að Vallhólmi með töldum. I>etta cr hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. — lirjcf landsllöfðingja til bœjarfógetam í fíet/kiavili um leyfi til að taka lán. — Með þessu brjefi var bœjarstjórninni ieyft að taka 2000 kr. lán til þess að kaupa viðauka við lóð barnaskólans. — Brjef landsllöfðingja til amlmanwim yfirsuSur- og vcslururmhtminu um skaða- bœtur fyrir niðurskurð á sauðfje. — Eptir að jeg liefi meðtekið með þóknanlcgu brjeli yðar, herra amtmaður, frá 10. þ. m. bæði álit það, sem jeg beiddist í brjefi frá 15. oktbr. f. á. og brjefi frá 19. desbr. s. á. frá sýslumanninum í Borgarfjarð- arsýslu viðvíkjandi kæru, sem bóndinn Pjetur I>orsteinsson á Grund liafði komið fram með um, að ekki hafi verið borgaðar sjer að öllu leyti skaðabœtur fyrir niðurskurð á fje, sem liann segir, að yfirvald sitt hafi hvatt sig til veturinnl874—75, og sýslunefndin í Borgar- fjarðarsýsiu þar eptir hafi úthlutað sjer skaðabótum fyrir, vil jeg lijer með þjónustusam- lega tjá yður það sem nú sogir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutað- eigöndum. Sýslumaðurinn liefir í brjefi sínu skýrt frá, að sýslunofndin í Borgarfjarðarsýslu hafi á fundi að Leirá 15. marz 1875 komizt að þeirri niðurstöðu, að tiltœkilegast væri til að stöðva útbreiðslu ijárkláðans, er þá liafði gjört vart við sig í sýslunni, að fá þá bœndur, cr fengju íjárkláða í fje sitt, til þess að skcra það niður, gegn cndurgjaldi frá þeim bœndum er ekki skæru. Hafi beiðandi verið á þessum fundi og lofað að skcra i]o sitt, cf kláði kæmi í það. En þegar nokkrum döguin síðar kláði fannst í fje beiðandans og nábúa hans, hafi þeir talið vankvæði á því að skera og beðið sig að kalla saman nýjan nefndarfund; en liann hafi þá 25. marz s. á. skipað beiðandanum að taka fje sitt á hús og hey og lækna það, jafnframt því að hann með öðrum manni sæi um lækningar á tveim öðrum bœjum, er einnig hefði orðið vart við kláða á. Með því að beiðandinn 1)] Sama dag var landlækmnum tilkynnt brjef þotta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.