Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 139

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 139
133 1877 og liontugaslan hátt, og ber lionni að fara nákværalega cptir því som lijeraðslæknirinn 135 segir henni í því efni. lo- nov- 21. grein. Verði yíirsetukona þess vör, að einhver sjerstök óhollusta cða óþrifnaður, er skað- vænn getur álitist fyrir líf og heilsu manna, eigi sjer stað í umdœmi hennar, skal hún skyld að skýra hjeraðslækni frá því, og vara fólk við hinum skaðlegu áhrifum, er slíkt getur haft á heilsu þess. 22. grein. Brjóti nokkur yfirsetukona gegn þessari reglugjörð, skal hún sæta sektum, nema þyngri hegning liggi við afbroti hennar að lögum. Verði hún sek að nýju og eru tniklar sakir til, einkum, ef hún optar en einu sinni hefur skorazt undan að vitja sængurkonu tafarlaust og að forfallalausu, skal henni vikið frá sýslu sinni. Landlœknisembættið í Beykjavík, 15. dag nóvbrm. 1877. J. tljaltalín. lteglugjörð þessi samþykkist hjer með. Landshöfðinginn yfir íslandi, Iteykjavík, 15. dag nóvcmberm. 1877. Hilmar Fmsen. _____________ Jón Jónsson. Eyðublað það, er getur um í 14.gr. þcssarar reglugjörðar, ér þanniglagað: Skýrla um andvanafœtt barn, er undirskrifuð yfirsetukona liefur tekið við. 1. Nær varð konan Ijettari? (hvaða dag, mánuð, ár). Hve nær byrjaði fœðingin? Nær kom yfirsetukonan til konunnar? 2. Nær var fœðingin um garð gengin? 3. Var barnið skilgetið eða óskilgetið? 4. Nöfn föðurins og móðurinnar? 5. Hvar á móðirin heima? 6. Var barnið sveinbarn eða meybarn? 7. Var barnið fullburða? eða livað löngu kom það fyrir tímann? 8. Var íœðingin regluleg kollfœðing? eða hvað bar út af? 9. Gekk foeðingin öll náttúrlega? eða varð að hjálpa konunni, og með hvaða hætti var það gjört? 10. Voru rotnunarmerki á barninu, er það fœddist? 11. Hvaða tilraunir gjörði yfirsetukonan til að lífga barnið? eða livers vegna gjörði hún cigi tilraun til þess ? 12. Hvað lieldur yfirsetukonan, að hafi valdið því, að barnið fœddist andvana?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.