Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 141
135
1877
stöðvum póstlciðanna þann dag, er til er tekinn til hverrar ferðar í þeirri dætlun, og 137
mega eigi leggja af stað frá millistöðvunum fyrir þann dag, er til er tekinn um hverja 3a nóv-
þeirra um sig í tjeðri áætlun.
Samkvæmt þessu eiga póstarnir að byrja 3 fyrstu póstíerðirnar sem bjer scgir:
A. Aðalpósturinn milli Isafjardar og Reykjavíliur.
I. II. III.
Frá Ísaíirði 13. jan. 1878. 3. marz 1878. 21. apríl 1878.
— Iíeykjavík 4. febr. — 2G. — — 8. maí —
B. 1. Aðalpósturinn milli Reykjavikur og Akureyrar.
I- II. III.
Frá Akureyri 13. jan. 1878. 3. marz 1878. 22. apríl 1878.
— lteykjavík 3. febr. — 24. — — 7. maí —
B. 2. Aðalpósturinn milli Akureyrar og Seyðisfjarðar.
I. II. III.
Frá Seyðisfirði 25. jan. 1878. 20. marz 1878. 15. maí 1878.
— Akureyri 25. febr. — 12. apríl — 29. — —
C. I. Aðalpósturinn milli Reykjavíkur og Vrestsbakka.
I. II. III.
Frá Reykjavík 2. febr. 1878. 27. marz 1878. 9. mai 1878,
— Prestsbakka21. — — 11. apríl — 23. — —
B. 2. Aðulpósturinn milli Prestsbakka og Seyðisfjarðar.
I. II. III.
Frá Prestsbakka 22. febr. 1878. 10. apríl 1878. 24. maí 1878.
•— Seyðisfirði 16. marz — 5. maí — 17. júní —.
Um það, hve nær aukapóstarnir eiga að loggja af stað, standa sömu reglur og
settar eru í auglýsingu 30. nóvember 1876, þó með þessum breytingum, er leiðir af aug-
lýsingu minni dags. í dag.
1. Barðastrandarsýslupóstur fer frá Bœ í Reykhólasveit morguninn eptir að Reykja-
víkurpóstur kemur þangað, og leggur leið sína um Brjámslcek og Vatneyri við Ra-
treksfjörð og norður að Bildudal, stendur þar við 1 dag, og snýr síðan aptur suður
að Bœ, og kemur þá við á Brjámslœk. í fyrstu ferðinni má þessi póstur eigi fara
frá Bíldudal fyr en 1. marz, en liaga verður hann þó svo ferðum sínum, að hann
verði kominn að Bœ áður en ísafjarðarpósturinn leggur af stað þaðan 5. marz.
2. Snæfellsnessýslupóstur og aðalpósturinn skulu hittast í Hjarðarholti I Dölum, eins og
segir í auglýsingu 30. nóvbr. f. á. Frá Stykkishólmi verður pósturinn að fara af
stað svo snemma, að hann komist alla leið kringum Snæfellsjökul að Búðum, þaðan
inn að Rauðkollsstöðum og suður að Staðarhrauni, og síðan vestur í Stykkishólm
aptur, áður en liann á að leggja af stað þaðan inn að Hjarðarholti í Dölum, eptir
því, sem að framan segir.
3. EskiQarðarpóstur fer frá Kollstöðum daginn eptir að bæði pósturinn milli Akureyrar og