Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 141

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 141
135 1877 stöðvum póstlciðanna þann dag, er til er tekinn til hverrar ferðar í þeirri dætlun, og 137 mega eigi leggja af stað frá millistöðvunum fyrir þann dag, er til er tekinn um hverja 3a nóv- þeirra um sig í tjeðri áætlun. Samkvæmt þessu eiga póstarnir að byrja 3 fyrstu póstíerðirnar sem bjer scgir: A. Aðalpósturinn milli Isafjardar og Reykjavíliur. I. II. III. Frá Ísaíirði 13. jan. 1878. 3. marz 1878. 21. apríl 1878. — Iíeykjavík 4. febr. — 2G. — — 8. maí — B. 1. Aðalpósturinn milli Reykjavikur og Akureyrar. I- II. III. Frá Akureyri 13. jan. 1878. 3. marz 1878. 22. apríl 1878. — lteykjavík 3. febr. — 24. — — 7. maí — B. 2. Aðalpósturinn milli Akureyrar og Seyðisfjarðar. I. II. III. Frá Seyðisfirði 25. jan. 1878. 20. marz 1878. 15. maí 1878. — Akureyri 25. febr. — 12. apríl — 29. — — C. I. Aðalpósturinn milli Reykjavíkur og Vrestsbakka. I. II. III. Frá Reykjavík 2. febr. 1878. 27. marz 1878. 9. mai 1878, — Prestsbakka21. — — 11. apríl — 23. — — B. 2. Aðulpósturinn milli Prestsbakka og Seyðisfjarðar. I. II. III. Frá Prestsbakka 22. febr. 1878. 10. apríl 1878. 24. maí 1878. •— Seyðisfirði 16. marz — 5. maí — 17. júní —. Um það, hve nær aukapóstarnir eiga að loggja af stað, standa sömu reglur og settar eru í auglýsingu 30. nóvember 1876, þó með þessum breytingum, er leiðir af aug- lýsingu minni dags. í dag. 1. Barðastrandarsýslupóstur fer frá Bœ í Reykhólasveit morguninn eptir að Reykja- víkurpóstur kemur þangað, og leggur leið sína um Brjámslcek og Vatneyri við Ra- treksfjörð og norður að Bildudal, stendur þar við 1 dag, og snýr síðan aptur suður að Bœ, og kemur þá við á Brjámslœk. í fyrstu ferðinni má þessi póstur eigi fara frá Bíldudal fyr en 1. marz, en liaga verður hann þó svo ferðum sínum, að hann verði kominn að Bœ áður en ísafjarðarpósturinn leggur af stað þaðan 5. marz. 2. Snæfellsnessýslupóstur og aðalpósturinn skulu hittast í Hjarðarholti I Dölum, eins og segir í auglýsingu 30. nóvbr. f. á. Frá Stykkishólmi verður pósturinn að fara af stað svo snemma, að hann komist alla leið kringum Snæfellsjökul að Búðum, þaðan inn að Rauðkollsstöðum og suður að Staðarhrauni, og síðan vestur í Stykkishólm aptur, áður en liann á að leggja af stað þaðan inn að Hjarðarholti í Dölum, eptir því, sem að framan segir. 3. EskiQarðarpóstur fer frá Kollstöðum daginn eptir að bæði pósturinn milli Akureyrar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.