Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 148

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 148
Ib77 142 117 22. nóv. fi IS 29. nóv. Norðurárdalshrepp, verði í gúðu og i'œru standi, mundi geta orðið fullgjört næsta smn- ar, ef 16 duglegir menn ynni að verkinu í 3 mánuði,og, yrðu verkalaunin hin sömu og í sumar, tcljist svo til, að það mundi kosta samtals 4720 kr. Hafið þjer, herra aratmaður því lagt það til, að haldið verði áfram með þennan fjallveg í sumar að kemur, með þeirri fyrirætlun, að koma þá af allri vegagjörðinni byggða á milli. Jeg legg því lijer með samþykki á, að vegagjörðinni verði haldið áfram og kom- ið af sumarið 1878, á þann hátt, er þjer stingið upp á, herra amtmaður, og læt brjefi þessu fylgja ávísun á þær 2171 kr. 74 a., sem eptir eru af kostnaðinum tii verksins þetta ár. Jeg bœti því við, að jeg álít að vísu sjálfsagt, að sýslunofndirnar í Strandasýslu og Mýrasýslu sjái um, að gjört verði almennilega við sýsluvegi þá, er iiggja að fjallvegin- um yfir Holtavörðuheiði, um leið og lokið or við aðalvegabótina á lionum, en vil þó hjer með biðja yður þjónustusamlega, herra amtmaður, að leiða athygli sýslunefndanna að því, aö nauðsynlogt sje að gjöra þær ráðstafanir í þessu efni, sem á þarf að halda. Utlilntun á smnsliolum þeitn, er safnað var i Danmörlcu, Noregi og Englandi handa fslendingum, þeim tr Ijón öidu af eldgosumtm árið 1875, að svo miklu Iryti sem þeim lu fir verið út- hlutað af mjer eða að niinni lilhlutun. kr. aur. 1. Gjafir, er nefndin í Kaupmannahöfn safnaði.............................. 28454 05 (í því eru íÖIgnir vextir af samskotafjenu: 2039 kr. 51 e.). 2. Gjafir, er safnað var í Noregi.......................................... 12640 41 (í því eru og fólgnir vextirnir: 720 kr. 29 a.). 3. Leifar af samskotunum á Englandi........................................ 5538 60 (í því eru sömuleiðis fólguir vextirnir: 138 kr. 60 a.). nlls 46633 96 fessu íjo hefir verið útlvlutað þannig: 1. Handa 17 búendum í Jökuldal, er urðu að fiytja sig af jörðunum sakir 2. 3. 4. öskufallsins, og til skaðabóta fyrir rýrnun þá til lengdar, er þær urðu fyrir................................................ 10000 Ilanda eiganda Reykjahlíðar við Mývatn, í skaðabœtur fyrir skemmdir þær, er þessi jörð varð fyrir af hrauntíóði . . . 500 Uthlutað af sýslunefndunum, bæði til þess að bœta úr bráðri neyð sakir öskufallsins, og í skaðabœtur fyrir skammvinnari skemmdir á jörðunum: a, í Norður-Múlasýslu................. 9884 kr. 25 a. b, í Suður-Múlasýslu.................. 11279 — 75 - 21164 aur. Til þess að stofna sjóð tilstyrktar, cr önnur eins cldgos eða því- lík ber aö höndurn hjer á landi, og skuli vcrja vöxtunum af sjóði þessum til að efia landbúnað í Múlasýslum og önnur fyrirtœki þar til almcnningshcilla: lagðar í sjóð í þessu skyni 16500 kr. í ríkisskuldabijefum og varið til að kaupa þau ......................................... 14939 61 5. í burðareyri undir peninga o. 11. hafa farið.................... 30 35 40033 % Landshöfðinginn yfir lslandi, Keykjavík, 29. nóvbr. 1877. llilmar Fiuscn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.