Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Blaðsíða 39

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Blaðsíða 39
í heimsókn hjá Súvorínfjölskyldunni. annað en éta og drekka, drekka og éta? Og um leið sjá menn skýrt af sögu sem þessari þá gáfu sem Tsjekhov ræktaði vel og vandlega: Að leggja sig eftir því hvernig fólk talar, láta sjálfan talsmáta einstaklings um hvunndagslegustu hluti gefa skýra mynd af sérstöðu hvers og eins undir sólunni. Þessar „skrýtlur" Tsjekhovs voru honum líka góð æfing í því að fylgjast með (og skopast að) því hvernig ein hugsun fæðist af annarri. Eins og t.d. í „Hefnaranum": Þar segir frá kokkáluðum eiginmanni sem kemur í búð til að kaupa sér byssu. Og meðan kaupmaðurinn hrað- mælskur mælir ákaft með sínum Coltum og Mauserum og öðrum skammbyssum til hverskyns skytterís á mannfólkið, hugsar sá hefni- gjarni sig með hlálegum hætti niður á við um það, hvern hann eigi að skjóta: eiginkonuna, elskhuga hennar eða sjálfan sig og í hvaða röð og til hvers hvert og eitt manndráp geti leitt - þar til hann kemst að því að hann getur í rauninni ekki gert nokkurn skapaðan hlut. Tímarit um bókmenntir og leiklist 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.