Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Síða 65

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Síða 65
lausum, ég faðmaði hana að mér, hún þrýsti andlitinu að brjósti mér og tárin streymdu úr augum hennar, ég kyssti andlit hennar, axlir, tárvotar hendur, ó, mikið vorum við óhamingjusöm bæði tvö, og ég játaði henni ást mína og með nístandi sársauka í hjarta fann ég hve allt það var óþarft, smátt og sviksamlegt sem hafði komið í veg fyrir ást okkar. Ég skildi, að þegar maður elskar, þá á maður í hugsunum sínum um þessa ást að ganga út frá því sem er æðra og mikilvægara en hamingja eða óhamingja, synd eða dyggð í venjulegum skilningi, eða þá að maður á alls ekki að hugsa neitt. Ég kyssti hana í síðasta sinn, þrýsti hönd hennar, og við skildum - fyrir fullt og allt. Lestin var komin af stað. Ég fékk mér sæti í næsta klefa, sem var auður, og sat þar grátandi að næstu stöð. Síðan fór ég fót- gangandi heim til mín í Sofjíno... Meðan Aljokhín sagði frá stytti upp og sólin lét sjá sig. Búrkín og Ivan Ívanítsj gengu út á svalir, þaðan var frábært útsýni yfir garðinn og lónið sem glampaði á í sólinni eins og spegil. Þeir dáðust að og þótti um leið miður að þessi maður með sín góðlegu og greindarlegu augu sem hafði sagt þeim allt af létta af mikilli einlægni, væri reyndar alltaf á þönum um þetta mikla óðal eins og íkorni í hjóli, en fengist ekki við fræði eða eitthvað annað sem gerði lífið ánægjulegra. Og þeir hugsuðu um það hve sorgmætt andlit ungu konunnar hlyti að hafa verið þegar hann kvaddi hana í járnbrautarklefanum og kyssti andlit hennar og axl- ir. Báðir höfðu hitt hana í borginni og Búrkín var meira að segja kunn- ugur henni og fannst hún falleg. Árni Bergmann þýddi sögurnar. ° S T í m a r i t u m bókmenntir 1 e i k 1 i s t 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.