Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 15

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 15
Að yrkja á íslenzku 77 er sótt hafi heim marga höfSingja og skemmt hirSmönnum þeirra meS flutningi braga. ViSa má þræSa frumtextann ef ísIenzkaS er, helzt ef orSaval er haft í fornyrtara Iagi. Um orSiS ‘sælli’ í síSustu línu skal þess getiS aS þaS er í fornensku notaS stundum þar sem viS mundum fremur segja ‘betri’. I’onne wit Scilling sclran reorde for uncrum sigedryhtne song ahöfan, hlude bi hearpan hleoðor swinsade, þonne monige men mödum wlonce, wordum sprécan, þaþe wel cuöan, þæt hi næfre song séllan ne»hyrdon. Þá er við Skillingur skýrri röddu fyrir okkrum sigdrottni söng of hófum, hvellt við hörpu hljómar glumdu, þá margir menn móði þrungnir, orðum mæltu, þeir er allvel kunnu, að þeir aldrei söng sælla heyrði. MeSan Egill Skallagrimsson var aS svamla á Englandi, kunnu þarlendir menn aS yrkja meS stuSlum engu síSur en hann. Og þaS hélzt lengi enn. En þegar kemur fram á 14. öld er þess háttar kveSskapur ekki í tízku lengur. HöfuSskáld landsins Chaucer horfir suSur á bóginn og yrkir undir frakkneskum háttum, en úti á landsbyggSinni eru samtímis önnur skáld sem kveSa upp á gamla móSinn. Einn þeirra var William Langland, sem orti Piers Plowman á síSara helmingi aldarinnar, síSasta stuSlaS kvæSi í enskum bókmenntum sem enn er haft í minnum. En einnig á næstu öld voru menn til á Englandi sem kunnu aS yrkja á forna vísu, þó aS nú taki heldur aS dofna yfir íþróttinni, og hún kulnar ekki út meS öllu fyrr en eftir 1500, á dögum Jóns biskups Arasonar. PaS er dapurlegt aS hugsa til þessara karla sem einangraSir og óstuddir af þeim sem forustuna höfSu í bókmenntum landsins héldu áfram aS kveSa eftir fornum reglum, líkt og íslendingar gerSu á sínum norSurhjara, þó aS hvorugir vissu af öSrum. Hver veit nema þessi skáldskapur hafi þá átt sér enn einn griSastaSinn, í IslendingabyggSum Græn- lands? En þar hljóSna allar raddir þegar hér er komiS sögu. Á NorSurlöndum utan íslands týnast fyrr stuSlar en á Englandi. Peir eru þar aSeins varSveittir í IjóSmælum í fornum rúnaristum, eins og t. d. þessari vísu, sem höggvin hefur veriS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.