Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2015, Page 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2015, Page 23
Hrím 7.990 kr. Það er mikilvægt að drekka mikið vatn og því gott að vera alltaf með vatnsbrúsa á borðinu. S’well- flaskan tekur 50 cl en hún er jafn- framt BPA-frí. Epal 400 kr. Fölbleikur blýantur frá HAY með gylltu loki. Reykjavikbutik.is 4.500 kr. Kúluband á vegginn sem frá- bært er að hengja á myndir eða minnismiða. Modern 78.990 kr. Mínímalískur kollur frá Kahler með geymsluplássi. 8.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Smiðjuvegi 4C 202 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt Snúran 34.900 kr. Glæsileg Woud Fold-hillan frá studio NUR er fín bæði á skrifstofuna og heimilið. Kemur einnig í svörtu. * Litlu hlut-irnir geravinnurýminu nota- legra og gefa því aukinn sjarma. Hrím 4.990 kr. Vönduð agenda- dagbók frá Poketo með teygju.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.