Morgunblaðið - 26.11.2015, Side 8

Morgunblaðið - 26.11.2015, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015 Dæmið gengur ekki upp.   Við hver einustu þinglok í ára-tugi hefur þáverandi þing- forseti metið árangur þingsins eftir því hve mörg lagafrumvörp og ályktanir þingið hefur samþykkt. Aldrei gerir nokkur neitt með það þótt lunginn af því samþykkta hafi verið til bölvunar fyrir fjölda fólks.    Nú skammast hver þingmaður-inn af öðrum yfir því að ríkis- stjórnin sé augljóslega duglaus því hún skaffi þeim ekki nógu mörg mál til að andskotast í.    Undanfarin ár hefur hver þing-maður af öðru talið lýðræðið komið á vonarvöl vegna þess að framkvæmdavaldið fari offari gegn löglega kjörnum fulltrúum fólksins á Alþingi og líti á þá sem áhrifalaus atkvæði í þingsal.    Og fyrir einni og hálfri öld sagðiorðsnillingur þetta: Líf manns, frelsi hans og einkaeign býr við yfirvofandi ógn hvern einasta dag sem löggjafarþingið situr.    Unglingarnir á þingi, sem eng-inn man hvað heita, halda því fram að Alþingi sé vinnustaður en ekki löggjafarstofnun og mestu skipti að hann sé „fjölskylduvænn“ og skipuleggi starfsemi sína í nánu samstarfi við leikskóla og sér- kennslufulltrúa. Þetta fólk nefnir aldrei að það sem ungað er út á Al- þingi skuli vera vænt fyrir þær fjöl- skyldur sem hafa ekki aðgang að þinghúsinu.    Gengur þetta upp? Hafa þeir misst þráðinn? STAKSTEINAR JÓLAMARKAÐUR SKÓGRÆKTARFÉLAGS REYKJAVÍKUR ELLIÐAVATNSBÆ í HEIÐMÖRK við í I OPIÐ ALLAR AÐVENTUHELGAR FRÁ 11 - 16 JÓLATRÉ HÖNNUN OG HANDVERK LIFANDI TÓNLIST UPPLESTRAR JÓLASVEINAR BARNASTUND KL 14 Í RJÓÐRINU HEITT Á KÖNNUNNI VISTVÆN OG ÍSLENSK HEIDMORK.IS VARÐELDUR, UPPLESTUR & JÓLASVEINN Veður víða um heim 25.11., kl. 18.00 Reykjavík 5 rigning Bolungarvík 1 rigning Akureyri -1 snjókoma Nuuk -6 skafrenningur Þórshöfn 3 skýjað Ósló 0 alskýjað Kaupmannahöfn 5 súld Stokkhólmur 3 skýjað Helsinki 3 skýjað Lúxemborg 2 skýjað Brussel 6 léttskýjað Dublin 8 skýjað Glasgow 8 alskýjað London 10 léttskýjað París 7 léttskýjað Amsterdam 6 léttskýjað Hamborg 6 skýjað Berlín 3 skýjað Vín 2 skýjað Moskva -2 alskýjað Algarve 21 heiðskírt Madríd 16 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 10 léttskýjað Aþena 18 léttskýjað Winnipeg -3 snjókoma Montreal -1 léttskýjað New York 7 heiðskírt Chicago 8 skýjað Orlando 24 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 26. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:31 16:00 ÍSAFJÖRÐUR 11:02 15:39 SIGLUFJÖRÐUR 10:46 15:21 DJÚPIVOGUR 10:07 15:23 Tvöföldun hringvegarins myndi kosta 200-260 milljarða króna en svokallað 2+1 fyrirkomulag, þar sem tvöföldun yrði í aðra áttina, myndi kosta 130-170 milljarða. Þetta kemur fram í svari við fyrir- spurn Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í fyrradag um kostnað við tvöföldun hringvegarins. Svarið var unnið af Vegagerðinni, en fram kemur í þingskjalinu að um grófa áætlun sé að ræða þar sem nánari útlistun sé tímafrek. Þá segir að kostnaðartölur séu afar breytilegar og háðar ýmsum breytum. Eins ef miðað sé við álag á vegunum gefi ekkert til kynna að nauðsynlegt sé að tvöfalda hringveginn. 150-200 millj. kr á kílómetra Í svarinu er gengið út frá því að dæmið sé reiknað frá Selfossi og hringinn austur um að vegamótum Þingvallavegar og þéttbýlisköflum vegarins sleppt. Gert er ráð fyrir að tvöföldun vegarins kosti 150–200 millj. kr. á hvern km en gerð 2+1 vegar kosti 100–130 millj. kr. á hvern km, en hringvegurinn er um 1.300 km þegar þéttbýlisvegir eru dregnir frá. Horft er framhjá dýrum fram- kvæmdum á borð við gerð brúar yfir Ölfusá, vegar um Horna- fjarðarfljót og brúa yfir Lagarfljót og Jökulsá á Fjöllum. Einnig er litið framhjá jarðgöngum, sem eru tvö á þessari leið, um Almannaskarð og undir Hvalfjörð. vidar@mbl.is 2+2 myndi kosta allt að 260 milljarða Morgunblaðið/Sigurður Bogi Jökuldalur Afar kostnaðarsamt er að tvöfalda hringveginn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.