Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Page 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Page 35
Bandaríska leikkonan Liv Tyler klæddist fagurbláum kjól frá Stellu McCartney sem klæddi óléttu- kúluna vel. Hún var kosin sjónvarps- leikkona ársins. Ofurfyrirsætan Karlie Kloss var kosin fyrmynd ársins. Hún klæddist glæsi- legum svörtum kjól frá Stellu McCartney. Elle Style Awards voru veitt í vikunni og tískuvikan í London haldin hátíðleg. Þá voru leikkonur, hönn- uðir og fyrirsætur heiðr- uð fyrir störf sín. Tískuelítan lét sig auð- vitað ekki vanta og hér er brot af helstu sigurvegurum og tískuíkonum sem mættu á viðburðinn. 28.2. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 Nýtt brúnku- krem frá Clar- ins sem ilmar vel, gefur fal- lega brúnku og endist í allt að 24 tíma. Baby Lips Balm & Blush frá Maybelline er vara- og kinnalit- ur í einni vöru sem gefur fallegan lit og ljóma og nærir í senn. Ný hreinsi- motta frá Real Techniqes sem hjálpar til við að hreinsa förðunar- bursta. Mottan er hrjúf og nær þannig að losa vel um óhrein- indi á burst- unum. Sigurborg@mbl.is Nýtt Lindex 2.875 kr. Mér finnst þessi bikínitoppur fallegur og myndi sennilega fá mér svartar bikiníbuxur við. Net-a-porter.com 64.077 kr. Þessir penu og fallegu leðurskór frá Aquazz- ura eru búnir að vera lengi á óskalistanum. Zara 9.995 kr. Æðislegur klass- ískur samfestingur. Flottur í vinnu og hversdags. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Það má aldrei vanmeta góðan grunn og einfaldar klassískar flíkur sem henta við hvert tilefni. Þær er gjarnan auðvelt að poppa upp með fallegu skópari eða áberandi fylgihlutum. Falleg húsgögn eru mér ofarlega í huga þessa dagana þar sem ég var að fjárfesta í íbúð. Þegar kemur að húsgögnum er gott að vanda valið, klassísk húsgögn má líka poppa upp með fylgihlutum. Mammoth stóllinn úr Norr11 er að mínu mati sérstaklega glæsilegur og væri framtíðarfjárfesting. Yves Saint Laurent 5.919 kr. Kiss & Blush vara- og kinna- liturinn er ein af mínum eftir- lætis förðunar- vörum sem ég er alltaf með í veskinu. Vero Moda 8.690 kr. Léttur síður jakki með örlítið sportlegu ívafi. Norr11 262.000 kr. Mammoth stóll- inn er glæsilegur. Vero Moda 3.990 kr. Klassíksur stutt- ermabolur með skemmtilegum smáatriðum. Björk Guðmundsdóttir prýð- ir nú forsíðu vor/sumarblaðs breska tímaritsins Another Magazine sem er svokallað Partíblað tímaritsins. Þá er einnig myndaþáttur af Björk í blaðinu sjálfu sem er myndaður af Nick Knight en Katy England sá um útlit og stílíseringu sem er vægast sagt mögnuð. Um förðun sönkonunnar sá Peter Phil- ips, listrænn stjórnandi snyrtivörudeildar Dior. Blað- ið kom út í Bretlandi 18. febrúar og er væntanlegt til Íslands. Björk á forsíðu partíblaðs Another Magazine SUMARBLAÐIÐ 2016  Tískuhús fatahönnuðar- ins Stellu McCartney hlaut við- urkenninguna breska tískuhús ársins.  Ofurfyrir- sætan Alek Wek hlaut viðurkenn- ingu H&M Concious.  Fyrirsætan Bella Hadid mætti í kjól af vetrarsýningu Julien Macdo- nald 2016. Breska fyrirsætan og leikkonan Suki Waterhouse var valin rísandi stjarna ársins. Waterhouse klæddist kjól úr sumarlínu Camilla and Marc 2016. AFP  Sænska leikkonan Noomi Rapace leit vel út. Tískuelítan verðlaunuð Breska fyrir- sætan Jour- dan Dunn var kosin tískufyr- irmynd ársins. Dunn klæddist kjól úr vetrar- línu Emilio De La Morena.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.