Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 22

Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 22
„Það allra besta er að koma virki- lega skemmtilega á óvart,“ segir Jón Víðis töframaður, sem ætlar að heimsækja Borgarbókasafnið í dag og kenna gestum töfrabrögð. „Vin- sælustu töfrabrögðin eru þau sem bæði koma á óvart og er einfalt að gera. Ég ætla að kenna létt töfra- brögð, en kannski líka flókin, þeim sem vilja læra,“ segir hann. Heimsókn Jóns í Borgarsafnið er hluti af dagskrá safnsins, Lifandi laugardagar, og hefst hún klukkan hálf tvö. Á Lifandi laugardögum er boðið upp á fjölskylduvænt and- rúmsloft og dagskrá fyrir börn. Aðspurður um vinsælasta töfra- bragðið segir hann það vafalaust snúast um peninga. „Eitt af því vin- sælasta er að breyta blaði í pening, fólk hefur mjög gaman af því,“ segir hann og býður alla velkomna. Bæði börn og fullorðna. Jón Víðis hefur starfað sem töfra- maður frá aldamótum og kemur reglulega fram. Hann er félagi í Alþjóðasambandi töframanna, IBM (International Brotherhood of Magicians og heldur úti heima- síðunni tofrar.is. En hvað gerði hann áður en hann sneri sér að töfrum? „Ég var tölvumaður. Titillinn er ekkert langt frá þeim nýja, töfra- maður. Það munar nokkrum stöf- um,“ segir hann og hlær. „En lífið er allt annað síðan ég byrjaði að leggja fyrir mig töfra. Það er gefandi að fá að gleðja fólk.“ kristjanabjorg@frettabladid.is Töfrar í loftinu á bókasafninu Jón Víðis töframaður ætlar að kenna gestum Borgarbókasafnsins í Kringlunni töfrabrögð. Hann segir vinsælustu töfrabrögðin ekki endilega vera þau erfiðustu heldur þau sem koma virkilega skemmtilega á óvart. Töframaðurinn Jón Víðis starfaði áður við tölvur og segir gefandi að fá að gleðja fólk. FréTTablaðið/anTon brink 365.is Sími 1817 ÍSLAND - CHILE SUNNUDAG KL. 07:30 1 4 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r22 h e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð helgin 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -2 4 B 4 1 B F 2 -2 3 7 8 1 B F 2 -2 2 3 C 1 B F 2 -2 1 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.