Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 34
„Nú þegar hafa borist fjölmarg
ar umsóknir og alltaf bætist í hóp
erlendra hönnuða sem taka þátt.
HönnunarMars er okkar mesta
kynningarafl fyrir íslenska hönnun
en Marsinn er marglaga verkefni og
erlendir aðilar taka einnig þátt. Þá
höfum við höfum parað saman inn
lenda og erlenda sýnendur og þann
ig myndast samspil þeirra á milli.
Það hafa orðið til fjöldi verkefna og
samstarf út frá slíkum kynnum,“
útskýrir Sara Jónsdóttir, verkefna
stjóri HönnunarMars.
Hún segir mynd vera að komast
á dagskrá hátíðarinnar. Gestir geti
sótt um hundrað viðburði, sýningar
og fyrirlestra líkt og undanfarin ár.
„Stefna okkar er ekki að stækka
hátíðina varðandi fjölda sýninga
og viðburða heldur frekar að auka
gæði. Eftir níu ár erum við komin
á þann stað að mjög margir vilja
taka þátt en á móti veljum við vand
lega inn. HönnunarMars er fyrst
og fremst vettvangur fyrir fagað
ila á sviði hönnunar og arkitektúrs,“
segir Sara.
„Þetta er líka hátíð þar sem ís
lenskir hönnuðir fá tækifæri á
að hitta erlenda framleiðendur
og endursöluaðila, á kaupstefn
unni DesignMatch. Þar fara fram
eins konar hraðstefnumót milli er
lendra aðila sem boðið er á hátíðina
og íslenskra hönnuða sem kynna sín
verk.“
Fyrirtækin sem þegar eru stað
fest á DesignMatch eru Normann
Copenhagen, NORR11, Khaler og
finnska fyrirtækið Local. Nokkur
verkefni hafa farið í framleiðslu hjá
Normann Copenhagen undanfarin
ár. Þar má nefna snaga og hitaplatta
eftir Bryndísi Bolladóttur og snag
ana Stone eftir Helgu Sigurbjarna
dóttur.
Á dagskrá HönnunarMars er
einnig DesignTalks, fyrirlestradag
ur, sem fram fer í Silfurbergi Hörpu
í samtarfi við Arion banka. Þeir fyr
irlesarar sem búið er að upplýsa um
eru breski hönnuðurinn Alexander
Taylor og breski hönnunarhópurinn
Marshmallow Laser Feast, en um 5
erlendir fyrirlesarar munu koma
fram í bland við íslenska.
„Alexander Taylor sem síðustu
ár hefur unnið með Adidas við að
hanna skó úr plasti sem hreins
að var úr sjónum, sólarnir eru svo
þrívíddarprentaðir. Þetta er afar
spennandi nálgun á umhverfisvæna
hönnun,“ segir Sara. „Marshmall
ow Laser Feast vinnur með sýndar
veruleika en í stað þess að mynda
óraunverulega heima notar hópur
inn sýndarveruleikann til að gefa
okkur meiri dýpt á veruleikann. Til
dæmis með því að áhorfandi, stadd
ur úti í skógi sjái skóglendið eins og
með augum ákveðinna skógardýra.“
Sara segir HönnunarMars hafa
skorið sig úr flóru hönnunarsýninga
víða um heim gegnum árin fyrir
það að ólík fög hönnunar sýna hér
saman. Það sé þó að breytast.
„Það er reyndar að verða vinsælt
erlendis, að sameina greinar frekar
en að skipta upp, enda vinna grein
ar alltaf meira og meira þvert og í
samstarfi. Það má því segja að út af
smæðinni hér á Íslandi höfum við
dottið inn á eitthvert „trend“ fyrir
fram,“ segir Sara.
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala
og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir,
liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367
Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358
Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 |
Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is,
s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433
ragnheiður
tryggvadóttir
heida@365.is
nokkrir hafa líklega lent í því að síminn deyr í miklum kulda.
Nú er kalt úti og það er fleira
en við mannfólkið sem þolir illa
kuldabola. Sumir iPhonesímar
þola nefnilega kuldann mjög illa
og slökkva á sér verði þeim kalt.
Þetta gerist jafnvel þótt síminn sé
fullhlaðinn. Þetta mun vera þekkt
vandamál víða um heim og um
það hefur verið skrifað. iPhone er
mikil kuldaskræfa. Í könnun sem
gerð var árið 2012 kom þetta fyrst
í ljós en þá voru nokkrar gerðir
af snjallsímum prófaðar í kulda.
Til dæmis komu upp vandamál á
iPhone 4s í mínus fjórum gráðum,
þegar kuldinn fór niður í tíu gráð
ur kvartaði síminn yfir rafmagns
leysi og dó síðan.
Samkvæmt grein í tímaritinu
Business Insider hefur Apple við
urkennt vandamálið og vinnur að
lausn á því. Apple mælir með að
fólk sem lendir í þessu endurræsi
símann. Reyndar bendir Apple á
að símann eigi að nota í hitastigi
frá 035 gráður. Batteríið getur
brugðist í miklu frosti.
Til að forðast að þetta gerist er
best að pakka símanum vel inn í
ullarvettling eða hafa hann í innri
brjóstvasa svo hann fái hita frá
líkamanum þegar mjög kalt er úti.
Deyr síminn
þinn í kulDa?
sara jónsdóttir er verkefnastjóri Hönnunarmars, sem fer nú fram dagana 23. til
26. mars, níunda árið í röð. mynd/anton brink
„stefna okkar er ekki endilega að gera hátíðina stærri varðandi fjölda þáttakenda
heldur frekar að gæðum.“
Marsinn þéttari hvert ár
Hönnunarmars fer fram dagana 23. til 26. mars nú níunda árið í röð. Umsóknarfrestur um þátttöku á sýningum og
viðburðum er til 17. janúar. Sara Jónsdóttir, verkefnastjóri HönnunarMars, segir spennandi dagskrá fram undan.
Veldu lífrænt, heilnæmt
og hollt.
Einfaldur pastaréttur
2 dósir Biona Tómatar með basiliku
500 gr Biona spelt pasta
15-20 gr bragðlaus kókosolía frá Biona
Pasta er soðið eftir leiðbeiningum á pakkanum.
Vatnið sigtað af. Tómötunum er hellt í djúpan pott
eða pönnu, kókosolían sett út í og hrært vel saman.
Bætið við timian kryddi ásamt salti og pipar.
Pasta látið út í sósuna og hrært vel saman.
, þekktu merkið!
Allar vörur frá Biona eru lífrænar
og henta fyrir vegan.
1 4 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r2 F ó L k ∙ k y n n i n G a r b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a r b L a ð ∙ h e L G i n
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
F
2
-4
2
5
4
1
B
F
2
-4
1
1
8
1
B
F
2
-3
F
D
C
1
B
F
2
-3
E
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K