Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 38

Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 38
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR2 Vefstjóri og markaðsfulltrúi Krabbameinsfélag Íslands beitir sér af krafti fyrir fækkun nýrra tilfella krabbameins, fækkun dauðsfalla af völdum sjúkdómsins og að því að bæta lífsgæði þeirra sem greinast með sjúkdóminn. Tilgangur félagsins er meðal annars að beita sér fyrir stuðningi og ráðgjöf við krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra og leit að krabbameini á byrjunarstigi. Jafnframt að stuðla að fræðslu og forvörnum um orsakir og áhættuþætti ásamt því að efla vísindarannsóknir og þróun þekkingar á krabbameinum. Nánari upplýsingar um Krabbameinsfélagið má finna á heimasíðu félagsins ww.krabb.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is / 511-1225) og Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir hjá Krabbameinsfélaginu (kolbrun@krabb.is / 540-1926). Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af vefumsjón • Reynsla af notkun vefja í markaðssetningu og hagnýtingu samfélagsmiðla í markaðsaðgerðum • Reynsla af vefmælingum • Áhugi á þróun og uppbyggingu Krabbameinsfélagsins • Mikil samskiptahæfni og geta til teymisvinnu • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði, áreiðanleiki og árangursmiðað viðhorf Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Umsjón með og þróun á heimasíðum, vefverslun og samfélagsmiðlum • Markaðssetning á netinu í gegnum heimasíðu, samfélagsmiðla og póstlista • Stefnumótun og umsjón stafrænna markaðsaðgerða og vefmælinga • Virk þátttaka í þróun á miðlun fræðslu og forvarna • Þátttaka í fjáröflunum og samskiptum við samstarfsaðila • Umsjón dreifingar og sölu í átaksverkefnum eins og Mottumars og Bleiku slaufunni Við leitum að kraftmiklum, frumlegum og metnaðarfullum einstaklingi með víðtæka þekkingu og reynslu af vef- og markaðsmálum. Vefstjóri er mikilvægur hluti af litlu en öflugu teymi fjáröflunar- og kynningardeildar Krabbameinsfélagsins. Starfið er mjög fjölbreytt, gefandi og skemmtilegt. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík. Slökkvilið höfuðborgar svæðisins (SHS) vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi­ starfi og/eða sjúkraflutningum. Bæði er um framtíðar störf að ræða og sumarstörf fyrir sumarið 2017. Framtíðar starfs menn munu fá nauðsynlega menntun og þjálfun til að geta sinnt bæði slökkvistarfi og sjúkra flutningum hjá SHS en sumar ­ starfs menn þurfa að hafa starfs réttindi sem sjúkra flutninga menn. Allir starfs­ menn verða að vera reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuð­ borgar svæðinu. Við viljum gjarnan sjá fleiri konur í liðinu og æskilegt er að um­ sækjendur séu ekki eldri en 28 ára vegna kröfu um eðlilega endurnýjun í liðinu. Hlaupapróf (æfingapróf) fara fram í Kaplakrika 14. janúar kl. 13:30 og í Laugardalshöllinni 21. janúar kl. 11:00. Einu hlaupaprófi verður síðan bætt við ef þörf verður á eftir að umsóknarfrestur rennur út þann 20. janúar nk. Nánari upplýsingar um umsóknarferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS. SLÖKKVILIÐIÐ LEITAR AÐ LIÐSAUKA VILTU TAKA ÞÁTT? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 / S: 528-3000 www.shs.is Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -6 9 D 4 1 B F 2 -6 8 9 8 1 B F 2 -6 7 5 C 1 B F 2 -6 6 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.